Útgefandi New York Times fundaði með Bandaríkjaforseta

Donald Trump segir fundinn hafa verið „mjög góðan“ en útgefandinn segist eingöngu hafa samþykkt fundinn til að gera grein fyrir áhyggjum sínum vegna tali hans gegn fjölmiðlum.

Donald Trump
Auglýsing

Útgef­andi New York Times, AG Sulz­berger, hefur opin­ber­lega óskað eftir því við Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta að hann hætti að kalla blaða­men „óvini fólks­ins“.

Í yfir­lýs­ingu sem hann sendi frá sér, segir hann að þessar yfir­lýs­ingar for­set­ans ógni öryggi blaða­manna og geti leitt til ofbeld­is. 

Sulz­berger átti fund með Banda­ríkja­for­seta, þar sem hann not­aði tæki­færið og viðr­aði áhyggjur sínar af orð­ræðu for­set­ans um fals­fréttir (Fake News) og að fjöl­miðlar og blaða­menn væru óvinir fólks­ins. 

AuglýsingDon­ald Trump hefur þegar tjáð sig um fund þeirra á Twitter og segir að fundur hans og Sulz­berger hafi verið „mjög góð­ur­“. 

Sulz­berger segir í yfir­lýs­ingu sinni að hann hafi sam­þykkt að koma á fund með for­set­an­um, til að gera grein fyrir áhyggjum sínum vegna orð­ræðu for­set­ans gegn fjöl­miðlum og blaða­mönn­um. 

Í yfir­lýs­ing­unni segir hann einnig að þessi hættu­lega orð­ræða for­set­ans auki lík­urnar á hörðum aðgerðum yfir­valda gegn blaða­mönnum og fjöl­miðla­frelsi.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent