Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn jókst um rúm 13%

Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um rúm 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna.

Mývatn
Mývatn
Auglýsing

Heild­ar­velta Jarð­bað­anna við Mývatn árið 2017 var 821 milljón króna og jókst um 13,2 pró­sent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 millj­ónum króna. Bað­stað­ur­inn skil­aði hagn­aði upp á 309 millj­ónir króna á síð­asta ári borið saman við 302 millj­óna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í árs­reikn­ing­i Jarð­bað­anna hf. fyrir síð­asta ár.

Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag. 

Þar kemur fram að um 220 þús­und manns hafi heim­sótt Jarð­böðin í fyrra og hafa gest­irnar aldrei verið fleiri en gert sé ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm pró­sent í ár.

Auglýsing

„Í árs­reikn­ingi bað­stað­ar­ins segir að ákveðið hafi verið að hefja fram­kvæmdir við nýtt og stærra bað­hús og bað­lón þar sem núver­andi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böð­in, sér í lagi á háanna­tíma. Gera áætl­anir stjórn­enda ráð fyrir að ný aðstaða verði til­búin á árinu 2020.

Jarð­böðin voru um síð­ustu ára­mót metin á um 4,5 millj­arða króna í bókum stærsta hlut­hafans, fjár­fest­inga­fé­lags­ins Tæki­fær­is, en virði bað­stað­ar­ins jókst um 1,3 millj­arða króna á síð­asta ári,“ segir í frétt­inn­i. 

WOW air er á uppleið á ný.
Indigo gæti fjárfest í WOW air fyrir 9,4 milljarða
Indigo Partners kemur inn í hluthafahóp WOW air og gefur mögulega út breytilegt skuldabréf til að fjármagna endurreisn félagsins.
Kjarninn 14. desember 2018
Skýrt í starfsreglum að meirihluti ræður niðurstöðum
Formaður tilnefningarnefndar VÍS segir engar heimildir vera í reglum nefndarinnar til að skila sératkvæði. Meirihlutinn ráði einfaldlega hverjum hún mæli með til stjórnarsetu.
Kjarninn 14. desember 2018
Vladimir Pútín, forseti Rússlands
Útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent vegna viðskiptaþvingana
Rúm þrjú ár eru síðan Rússland svaraði viðskiptaþvingunum íslenska ríkisins með innflutningsbanni á nær öll matvæli frá Íslandi. Í kjölfar innflutningsbannsins hefur útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent og tugi milljarða króna.
Kjarninn 14. desember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór pantar sér gult vesti
Formaður VR segir að ekkert sé að marka kosningaloforð stjórnmálamanna því þeir virðist eingöngu hafa hugsjónir og drifkraft í að breyta á fjögurra ára fresti, og þá aðeins í nokkra daga.
Kjarninn 14. desember 2018
Stakksberg telur íbúakosningu um stóriðju í Helguvík ólögmæta og geta leitt til bótaskyldu
Stakksberg, félag í eigu Arion banka, hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem félagið segir sveitarfélagið skaðabótaskylt ef komið verður í veg fyrir starfsemi kísilmálmverksmiðjunar sem áður var í eigu United Silicon.
Kjarninn 14. desember 2018
Miðflokkurinn hrynur í fylgi og Framsókn eykur við sig
Töluverðar sviptingar eru á fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt nýrri könnun MMR.
Kjarninn 14. desember 2018
Vilhjálmur Árnason, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar.
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. Greiðslur úr ríkissjóði fyrir verkið munu nema 10 milljónum króna árlega.
Kjarninn 14. desember 2018
Græðgi og spilling kemur enn upp í huga almennings - Bankasala framundan
Kannanir sem gerðar voru fyrir starfshóp stjórnvalda sem skilaði af sér Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið benda til þess að hrun fjármálakerfisins sé enn ferskt í minni almennings.
Kjarninn 14. desember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent