Greiddi 42 milljónir í arð út úr rekstri meðferðarheimilis

Ríkið leggur heimilinu til allt rekstrarféð.

Skóli
Auglýsing

Rekstr­ar­að­ili með­ferð­ar­heim­ilis á Lauga­landi í Eyja­firði fyrir börn greiddi sér 42 millj­ónir króna í arð út úr rekstr­in­um, eftir að hafa stofnað einka­hluta­fé­lag um rekst­ur­inn en ríkið leggur heim­il­inu til rekstr­ar­fé. 

Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í dag.

Lauga­land er einka­rekið með­ferð­ar­heim­ili fyrir ung­menni í vímu­efna­vanda og starfar sam­kvæmt rekstr­ar­samn­ingi og undir yfir­stjórn Barna­vernd­ar­stofu, sem sinnir jafn­framt eft­ir­liti með heim­il­inu. Félagið Pétur G. Brodda­son ehf., sam­nefnt eig­and­an­um, var stofnað vegna rekst­urs­ins.

Auglýsing

Í við­tali við Frétta­blaðið segir Pétur að greiðsl­urnar séu lögum sam­kvæmt og þær séu hluti af hans launum fyrir að reka með­ferð­ar­heim­il­ið.

Rík­is­end­ur­skoðun hvatti á árin­u 2011 vel­ferð­ar­ráðu­neytið til að taka af­stöðu til einka­rek­inna með­ferð­ar­heim­ila ­sem rekstr­ar­forms. Þrem­ur árum síðar skýrði ráðu­neytið Rík­is­end­ur­skoð­un frá því að í burð­ar­liðn­um væri stofnun til að taka að hluta til við verk­efnum einka­rek­inna ­með­ferð­ar­heim­ila, að því er segir í Frétta­blað­inu.

Páfinn harmar glæpi presta gegn börnum
Prestar innan kaþólsku kirkjunnar hafa gerst sekir um að misnota þúsundir barna. Nýleg mál í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum sýna að yfirhylmingum var beitt til að þagga málin niður.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Ráðamenn funduðu um stöðu flugfélaga
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram. Stjórnvöld fylgjast náið með gangi mála.
Kjarninn 21. ágúst 2018
Telja ekki skynsamlegt að breyta sköttum verulega á ökutæki og eldsneyti
Starfshópur telur gildandi kerfi skattlagningar ökutækja og eldsneytis í meginatriðum einfalt og haganlegt og telur ekki skynsamlegt að það taki stakkaskiptum.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Þorvaldur Logason
Landráðasamsæri vinstri stjórnarinnar
Kjarninn 20. ágúst 2018
Jón Pétursson
Jón Pétursson nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs
Formaður Miðflokksins ræður nýjan aðstoðarmann.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Framlag Kjarnans á árinu 2013
Kjarninn er fimm ára í vikunni. Af því tilefni verður rifjað upp það helsta sem hann hafði til málanna að leggja á hverju því starfsári sem hann hefur verið til, á hverjum degi í þessari viku. Í dag er farið yfir árið 2013.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Auðlindagjöld og hagrænir hvatar
Kjarninn 20. ágúst 2018
Sauðfjár- og kúabúum fer fækkandi
Búum með sauðfjárrækt sem aðalstarfsemi hefur fækkað um tæplega 14 prósent síðan árið 2008 og kúabúum með ræktun mjólkurkúa hefur fækkað um tæplega 11 prósent.
Kjarninn 20. ágúst 2018
Meira úr sama flokkiInnlent