Ferðaþjónusta gæti „orðið fyrir áfalli“ vegna vaxandi samkeppni og kostnaðar

Gylfi Zoega telur blikur á lofti í ferðaþjónustu vegna mikillar samkeppni og mikils rekstrarkostnaðar.

Gylfi Zoega
Auglýsing

Gylfi Zoega, pró­fessor og nefnd­ar­maður í Pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Íslands, telur lítið svig­rúm til almennra launa­hækk­ana og blikur séu á lofti í ferða­þjón­ustu í land­inu. Hún geti orðið fyrir „áfalli“ og það leitt út í hag­kerf­ið. 

Hann segir vöxt grein­ar­innar hafa verið stóra ástæðu þess að kaup­máttur hafi vaxið hratt og launa­skrið átt sér stað. 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítar­legri grein Gylfa sem kemur til áskrif­enda Vís­bend­ingar á föstu­dag­inn. Gylfi er fastur penni í rit­in­u. 

Auglýsing

„Lítið svig­rúm er til launa­hækk­ana. Raun­gengi skil­greint sem laun hér á landi sem hlut­fall af launum í við­skipta­löndum hefur ekki verið jafn­hátt í ein 30 ár og fyrir 30 árum voru laun ein­ungis tíma­bundið há í kjöl­far kjara­samn­inga sem voru út í hött. En nú er meiri inni­stæða fyrir lífs­kjör­unum en hún bygg­ist að miklu leyti á vexti ferða­þjón­ustu und­an­farin ár. Nafn­laun hafa vaxið um 35% síð­ustu fjögur ár og kaup­máttur launa um 25% á sama tíma­bili.

Ísland er orðið svo dýrt vegna þess­ara launa­hækk­ana og sterkrar krónu að ferða­þjón­ustan getur á næstu mán­uðum orðið fyrir áfalli. Hægt getur á fjölgun ferða­manna, þeir dvalið hér í styttri tíma, þeim fækkað lítið eða mjög mik­ið. Flug­fé­lög geta einnig orðið fyrir áföllum á næstu mán­uðum vegna mik­ils kostn­aðar og mik­illar sam­keppni. Það væri því óábyrgt að semja um miklar launa­hækk­anir í haust. Og enn óábyrg­ara að stofna til verk­falla,“ segir Gylfi meðal ann­ars í grein sinn­i. 

Hægt er að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér

Borgarstjóri: Óvissu eytt um borgarlínu og framkvæmdir hefjast 2020
Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu og samkomulag sem á að tryggja fjármögnun borgarlínu.
Kjarninn 21. september 2018
Breytingar hafa leitt til verulega bætts árangurs peningastefnunnar
Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir að þær breytingar sem gerðar hafa verið á framkvæmd peningastefnunnar hafi skilað miklum árangri.
Kjarninn 21. september 2018
Steinunn Þorvaldsdóttir
Afleitur handavandi
Kjarninn 21. september 2018
WOW air greiðir hærri vexti en önnur flugfélög
Bloomberg segir að vextirnir sem WOW air borgar vegna skuldabréfaútgáfu sinnar séu hærri en vextir í útboðum annarra evrópskra flugfélaga sem farið hafa fram á síðustu árum.
Kjarninn 21. september 2018
Birkir Hólm Guðnason
Birkir Hólm Guðnason nýr forstjóri Samskipa
Pálmar Óli Magnússon lætur af störfum sem forstjóri Samskipa og Birkir Hólm Guðnason tekur við.
Kjarninn 21. september 2018
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Ráðherra skipar stýri­hóp um mótun nýsköp­un­ar­stefnu fyrir Ísland
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur skipað stýrihóp um mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Stefnan skal liggja fyrir ekki síðar en 1. maí næstkomandi.
Kjarninn 21. september 2018
Vilja þyrlupall á Heimaey
Fimm þingmenn hafa nú lagt fram þingsályktunartillögu þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra er falið að gera ráðstafanir til að hanna og staðsetja þyrlupall á Heimaey til að auka enn frekar öryggi í sjúkra- og neyðarflugi til Vestmannaeyja.
Kjarninn 21. september 2018
Helmingur landsmanna sækir fréttir af vefsíðum fréttamiðla
Samkvæmt nýrri könnun MMR sækja einungis 4 prósent Íslendinga helst fréttir í dagblöð en 9 prósent af samfélagsmiðlum.
Kjarninn 21. september 2018
Meira úr sama flokkiInnlent