Fossar markaðir fá kauphallaraðild að Nasdaq í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi

Fossar markaðir er fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið í meira en áratug til að tengjast erlendum kauphöllum beint með þessum hætti.

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða.
Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða.
Auglýsing

Fossar mark­aðir fá kaup­hall­ar­að­ild að Nas­daq í Kaup­manna­höfn og Stokk­hólmi en aðildin tekur gildi þann 17. sept­em­ber næst­kom­andi. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­in­u. 

Í til­kynn­ing­unni segir að með því séu Fossar fyrsta íslenska fjár­mála­fyr­ir­tækið í meira en ára­tug til að tengj­ast erlendum kaup­höllum beint með þessum hætti.

Fyr­ir­tækið getur frá og með næst­kom­andi mánu­degi átt bein og milli­liða­laus við­skipti með öll verð­bréf sem skráð eru í Nas­daq Copen­hagen og Nas­daq Stock­holm kaup­hall­irn­ar.

Auglýsing

„Mark­aðsvið­skipti hafa frá stofnun Fossa mark­aða árið 2015 verið kjarna­starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins. Síðan hafa fyr­ir­tækja­ráð­gjöf og sér­tæk þjón­usta við fag­fjár­festa bæst við starf­sem­ina sam­hliða upp­bygg­ingu á þjón­ustu fyrir við­skipta­vini á mörk­uðum víðs vegar um heim­inn. Fossar eru með aðgang og sam­starfs­samn­inga við erlendar sjóða­stýr­ingar og grein­ing­ar­fyr­ir­tæki, auk aðgangs að fjár­fest­inga­kostum út um allan heim hvort sem það er beinn mark­aðs­að­gangur að kaup­höllum eða aðgangur að sjóða­stýr­ing­um,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Sylv­ester And­er­sen sölu­stjóri Nas­daq Copen­hagen seg­ist óska ­Fossum mörk­uðum hjart­an­lega til ham­ingju með aðgang sinn að Nas­daq Copen­hagen og Nas­daq Stock­holm. Um ákveðin tíma­mót sé að ræða því þetta séu fyrsta kaup­hall­ar­að­ild íslensks fjár­mála­fyr­ir­tækis á erlendum mark­aði í ára­tug eða svo. „Við hlökkum til þjóna íslenskum fjár­mála­mark­aði í áfram­hald­andi þróun mark­að­ar­ins og efla þessi mik­il­vægu tengsl enn frek­ar.“

Har­aldur Þórð­ar­son for­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins segir að ­Fossar séu fjár­mála­fyr­ir­tæki með starf­semi á alþjóða­vísu. „Með aðild að kaup­höllum Nas­daq í Kaup­manna­höfn og Stokk­hólmi eflum við þá starf­semi enn frekar og getum nú þjón­u­stað við­skipta­vini okk­ar, jafnt inn­lenda sem erlenda, enn betur á mörk­uðum á Norð­ur­lönd­um. Þetta er góð við­bót við þann víð­tæka aðgang sem Fossar hafa að mörk­uðum út um allan heim. Í gegnum Fossa fá við­skipta­vinir aðgang að fjöl­breyttum fjár­fest­inga­kostum og alla þjón­ustu á einum stað.“

Kristbjörn Árnason
Gleðidagur
Leslistinn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt að sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent