Krónan styrkist og Icelandair lækkar

Svo virðist sem fjárfestar geri ráð fyrir að WOW Air muni tryggja sér lágmarksupphæð sem þarf til að tryggja fjárhag félagsins.

peningar
Auglýsing

Gengi krón­unnar hefur styrkst nokkuð gagn­vart alþjóð­legum myntum í dag, en í vik­unni hefur það sveifl­ast tölu­vert og má gera ráð fyrir að stærsta und­ir­liggj­andi ástæðan fyrir því sé gang­ur­inn í fjár­mögn­un­ar­til­raunum WOW Air flug­fé­lags­ins. Gengið hefur styrkst gagn­vart evru og Banda­ríkja­dal, um tæp­lega 2 pró­sent í dag.

Eins og sést hér, á þessari mynd Keldunnar, hefur gengi krónunnar styrkst nokkuð í dag.Sé mið tekið af því hvernig þró­unin hefur verið í dag, þá virð­ist sem fjár­festar geri frekar ráð fyrir því að WOW Air tak­ist að ná lág­marks­stærð skulda­bréfa­út­boðs­ins, en í Frétta­blað­inu í dag kemur fram að fjár­festar séu nú þegar búnir að skrá sig fyrir 45 millj­ónum evra og unnið sé að því að loka gat­inu sem mið­ast við 50 millj­ónir evra að lág­marki. Þá er einnig gert ráð fyrir því að tugir millj­ónir evra komi inn í félagið sem nýtt hluta­fé, að því er segir í Frétta­blað­inu.

Á þriðju­dag­inn veikt­ist krónan gagn­vart helstu alþjóð­legu mynt­um, og ákvað Seðla­bank­inn þá að hafa inn­grip í mark­að­inn og stöðva veik­ing­una. Seðla­bank­inn seldi gjald­eyri fyrir 1,2 millj­arða í þessum við­skipt­um.

Auglýsing

Mark­aðsvirði Icelandair hefur einnig fallið í dag, eða um 3,75 pró­sent það sem af er deg­i. 

Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu
Nokkur skjálftavirkni hefur verið í eldstöðinni að undanförnu.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Segir ríkasta hlutann kerfisbundið nýta sér glufur til að borga ekki skatta
Formaður VR segir að grunnstefið í baráttu verkalýðsfélaganna sé að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum saman. Það þurfi kerfisbreytingar og hægt sé að búa til svigrúm til aðgerða með því að koma í veg fyrir 100 milljarða króna skattsvik.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hallgerður Hauksdóttir
Óverjandi herferð gegn hvölum
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hæfileikar eru alls staðar en tækifærin ekki
Fjöldi alþjóðlegra samtaka og einstaklinga hefur barist fyrir því að auka fjölbreytni og sýnileika minnihlutahópa innan hugbúnaðar- og tæknigeirans. Ein þeirra er Sheree Atcheson en hún hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi fyrir frumkvöðlavinnu.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hefur ekki orðið var við mikla eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum á alþjóðavettvangi
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðsfélögin geta bent á hinar miklu hækkanir sem ráðamenn og bankastjórar hafi tekið sér þegar þeir ræða við sína félagsmenn um átök á vinnumarkaði.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Klikkið
Klikkið
Réttindi fatlaðs fólks - Viðtal við Sigurjón Unnar Sveinsson
Kjarninn 23. febrúar 2019
„Líkamar intersex fólks eru ekki mistök sem þarf að leiðrétta“
Samtökin Amnesty International skora á íslensk stjórnvöld að tryggja og vernda jafna meðferð einstaklinga með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni, bæði í lögum og framkvæmd. Yfir 68 börn fæðast hér á landi með ódæmigerð kyneinkenni á hverju ári.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Óútskýrt hvers vegna aðalfundi Íslandspósts var frestað
Íslandspóstur er í eigu ríkisins, en rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega að undanförnu.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent