Vinstri græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra

Einstaklingar styrktu flokksstarf Vinstri grænna í fyrra um 11,5 milljónir króna, en fyrirtæki styrktu hreyfinguna um 5,4 milljónir. Sjö fyrirtæki styrktu flokkinn um 400 þúsund krónur sem er hámarkið samkvæmt lögum, þar af fjögur sjávarútvegsfyrirtæki.

7DM_5017_raw_1965.JPG
Auglýsing

Vinstri hreyf­ingin - grænt fram­boð hefur skilað árs­reikn­ingi fyrir árið 2017 til Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. Í til­kynn­ingu frá flokknum kemur fram að tap af rekstri nam 13,7 millj­ónum króna og var eigið fé nei­kvætt um 17,9 millj­ónir sam­kvæmt efna­hags­reikn­ingi.

Árið „2017 var kosið til Alþing­is, annað árið í röð og var kostn­aður vegna Alþing­is­kosn­ing­anna 34 millj­ónir króna.“ Fram­lög rík­is­ins til hreyf­ing­ar­innar voru 46,5 millj­ónir á fjár­lögum og 9,4 millj­ónir vegna rekstrar þing­flokks­ins.

Auglýsing

Ein­stak­lingar styrktu flokks­starf Vinstri grænna í fyrra um 11,5 millj­ónir króna, en fyr­ir­tæki styrktu hreyf­ing­una um 5,4 millj­ón­ir. Alls fékk flokk­ur­inn um 3,3 millj­ónir í félags­gjöld.

Sjö fyr­ir­tæki styrktu flokk­inn um 400 þús­und krónur sem er hámark­aði sam­kvæmt lög­um: HB Grandi hf., MATA hf., Sím­inn hf., Brim hf., Kvika hf., Vísir hf. og Síld­ar­vinnslan hf. Tveir ein­stak­lingar gaf 400 þús­und, Ármann Jak­obs­son bróðir Katrínar Jak­obs­dóttur for­manns flokks­ins og Elva Dögg Krist­ins­dótt­ir.

Stærsti ein­staki kostn­að­ar­lið­ur­inn í rekstri hreyf­ing­ar­innar voru laun og tengd gjöld, nærri 38 millj­ónir króna.

Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent