ASÍ gagnrýnir Vinnumálastofnun vegna Primera Air

Miðstjórn ASÍ skorar á stjórnvöld að sjá til þess að Vinnumálastofnun sinni því eftirlitshlutverki sem stofnuninni er ætlað á íslenskum vinnumarkaði.

primera.jpg
Auglýsing

Mið­stjórn Alþýðu­sam­bands Íslands harmar að Vinnu­mála­stofnun hafi, þrátt fyrir ítrek­aðar kröfur FFÍ og ASÍ, látið hjá líða að nota þau laga­legu úrræði sem stofn­unin hefur til þess að stöðva ólög­lega starf­semi Pri­mera Air Nor­dic hér land­i. 

Þetta kemur fram í álykt­un mið­stjórnar ASÍ um starf­semi Pri­mera Air Nor­dic í dag. 

Af þeim ástæðum séu nú áhafnir þeirra flug­véla sem gerðar hafa verið út frá Íslandi stranda­glópar erlend­is, fólk sem greidd hafi verið smán­ar­laun og sem rang­lega hafi verið skráð sem verk­tak­ar. Til við­bótar sé fjöldi Íslend­inga nú stranda­glópar erlendis vegna gjald­þrots­ins.

Auglýsing

Mið­stjórn ASÍ skorar enn fremur á stjórn­völd að sjá til þess að Vinnu­mála­stofnun sinni því eft­ir­lits­hlut­verki sem stofn­un­inni er ætlað á íslenskum vinnu­mark­aði meðal ann­ars til þess að koma í veg fyrir brota­starf­semi erlendra fyr­ir­tækja og aðför þeirra að íslenskum vinnu­mark­aði.

Segir í álykt­un­inni að flug­freyju­fé­lag Íslands og Alþýðu­sam­band Íslands hafi und­an­farin ár leit­ast við að stöðva ólög­lega starf­semi Pri­mera Air Nor­dic og félags­leg und­ir­boð þess á íslenskum vinnu­mark­aði. Þegar starf­semi félags­ins stöðvast nú vegna greiðslu­þrots liggi fyrir boðun ótíma­bund­innar vinnu­stöðv­unar frá og með 15. nóv­em­ber næst­kom­and­i. 

Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent