Economist: Önnur kreppa handan við hornið, bara spurning um tíma

Fjallað er um stöðu efnahagsmála í heiminum í nýjustu útgáfu The Economist. Mikil skuldsetning og hækkandi vextir valda áhyggjum.

Markaðir eftir Brexit
Auglýsing

Önnur kreppa, sam­bæri­leg við þá sem varð fyrir ára­tug á alþjóða­mörk­uð­um, er á leið­inni og það er aðeins spurn­ing um hvenær.

Frá þessu er greint í ítar­legri umfjöllun í The Economist sem kom til áskrif­enda í gær. 

Ástæðan er meðal ann­ars við­kvæmt skulda­staða þjóð­ríkja, fyr­ir­tækja og heim­ila víða um heim, eftir ára­tugs­tíma­bil örv­un­ar­að­gerða seðla­banka í heim­in­um. 

Auglýsing

Er sér­stak­lega vikið að stöðu mála í Banda­ríkj­un­um, og tekið fram að margt bendi til þess að tími mik­illar upp­sveiflu sé nú að líða undir lok, en sam­kvæmt rann­sóknum á hag­þróun í Banda­ríkj­unum og end­ast upp­sveiflur þar yfir­leitt ekki mikið lengur en ára­tug. 

Um þessar mundir eru hag­tölur að mörgu leyti jákvæð­ar; atvinnu­leysi er um 4 pró­sent, hag­vöxtur er í við­var­andi og tölu­verður upp­gangur er víða. 

Það sem helst bendir til þess að nú sé að fara þrengja að, jafn­vel með dramat­ískum breyt­ing­um, er vax­andi verð­bólgu­þrýst­ingur víða og vaxta­hækk­an­ir. Mikil skuld­setn­ing sé hættu­leg við slíkar aðstæð­ur. Seðla­banki Banda­ríkj­anna er nú í vaxta­hækkana­ferli og sam­kvæmt spá bank­ans verða vext­irnir komnir í 3,5 pró­sent árið 2020, en þeir eru nú 2,25 pró­sent. Seðla­banki Evr­ópu er síðan að hætta örv­un­ar­að­gerðum sínum í des­em­ber, en hann hefur keypt skulda­bréf á mark­aði fyrir 60 millj­arða evra í hverjum mán­uði und­an­farin ár, til að örva hag­vöxt. 

Sam­kvæmt spá bank­ans má reikna með hækkun vaxta og auk­inni verð­bólga, á næsta ári. 

Í þess­ari stöðu er einnig nefnt, að breyt­ingar á við­skipta­samn­ingum - með tolla­stríð Banda­ríkj­anna og Kína í algleym­in­ingi - séu afar áhættu­sam­ar, og geti komið af stað alvar­legri efna­hags­þró­un. Þannig er Kína með mikla skuld­setn­ingu víða um land­ið, bæði hjá fyr­ir­tækjum og hinu opin­bera. Með auknum fjár­magns­kostn­aði þurfi ekki endi­lega mikið til þess, að skapa kjörað­stæður fyrir nýja kreppu.

Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
Kjarninn 23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
Kjarninn 23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
Kjarninn 23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
Kjarninn 23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 23. maí 2019
Ólafur Páll Jónsson
Yfir strikið
Leslistinn 23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
Kjarninn 23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 23. maí 2019
Meira úr sama flokkiErlent