Kristinn Haukur Guðnason nýr fréttastjóri hjá DV

Kristinn Haukur Guðnason hefur verið ráðinn fréttastjóri hjá DV.

Kristinn Haukur Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason
Auglýsing

Krist­inn Haukur Guðna­son hefur verið ráð­inn frétta­stjóri hjá DV. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá rit­stjóra DV, Krist­jóni Kor­máki Guð­jóns­syn­i. 

Krist­inn hóf störf sem blaða­maður hjá DV í júní á síð­asta en áður hafði hann skrifað greinar fyrir Kjarn­ann frá árinu 2013. Krist­inn mun hafa umsjón með helg­ar­blað­inu ásamt Birni Þor­finns­syni. Krist­inn er fæddur í Upp­sölum í Sví­þjóð árið 1980. Hann er með MA-gráðu í sagn­fræði og hefur numið við Háskóla Íslands og Edin­borg­ar­há­skóla.

Krist­inn seg­ist vera þakk­látur fyrir það traust sem honum sé sýnt. „Hér er sam­rýmd­ur, hug­mynda­ríkur og öfl­ugur hópur starfs­fólks sem hefur gert það að verkum að mið­ill­inn er á mik­illi upp­leið. Það er spenn­andi að fá að taka þátt í að móta DV á kom­andi miss­erum enda erum við sífellt að auka fjöl­breytni efn­is­ins fyrir les­end­ur. Það er ákaf­lega gef­andi að finna fyrir þessum mikla með­byr og við ætlum að halda sókn­inni áfram,“ segir hann. 

Auglýsing

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent