Kaup HB Granda á Ögurvík samþykkt

Viðskiptin voru samþykkt á framhaldshluthafafundi.

Guðmundur Kristjánsson Mynd: Brim Seafood
Auglýsing

Á fram­halds­­hlut­hafa­fundi HB Granda í dag voru kaup félags­ins á útgerð­ar­fé­lag­inu Ögur­vík, sem er í eigu Útgerð­ar­fé­lags Reykja­vík­ur, áður Brims, sam­þykkt.

Tæp­lega 96 pró­sent þeirra hlut­hafa sem sátu fund­inn sam­þykktu kaup­in, eftir að kynn­ing hafði farið fram á minn­is­blaði sem fyr­ir­tækja­svið Kviku banka vann um við­skipt­in, en Gildi líf­eyr­is­sjóður kall­aði eftir því að matið færi fram á við­skipt­unum á fundi 16. októ­ber.

Full­trúar rúm­lega 4 pró­sent hluta­fjár voru á móti við­skipt­un­um, sam­kvæmt til­kynn­ingu

Auglýsing

Sam­kvæmt minn­is­blaði Kviku banka, sem byggir á gögnum frá stjórn og stjórn­endum HB Granda, er ávinn­ingur af við­skipt­unum umtals­verður fyrir félag­ið. 

HB Grandi.

„Nið­ur­staða verð­mats FRK, að teknu til­liti til fyr­ir­liggj­andi gagna og fram­an­greindra for­sendna, er að áætl­aður ávinn­ingur HB Granda af við­skipt­unum sé á bil­inu 19,2-38,2 m.evra. (m.v. gengi evr­unnar við gerð kaup­samn­ings­ins) eða 19,4% - 38,6% af ­kaup­verði Ögur­vík­ur,“ segir í kynn­ingu Kviku. 

Kaup­verðið á Ögur­vík er 12,3 millj­arðar króna. 

For­stjóri HB Granda er Guð­mundur Krist­jáns­son, sem jafn­framt er stærsti eig­andi stærsta hlut­hafa félags­ins, Útgerð­ar­fé­lags Reykja­vík­ur, en félagið á rúm­lega 35 pró­sent hlut í HB Granda. 

Mark­aðsvirði félags­ins er 57,5 millj­arð­ar. 

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóra Samherja.
Samherji segir namibísku lögregluna ekki leita sinna manna
Í yfirlýsingu frá Samherja segir að namibísk yfirvöld hafi ekki reynt að hafa afskipti af núverandi né fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins. Hvorki fyrrverandi stjórnendur félagsins í Namibíu né aðrir séu á flótta undan réttvísinni.
Kjarninn 3. desember 2020
Halldór Gunnarsson
Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum
Kjarninn 3. desember 2020
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Misnotkun á valdi og bolabrögð hafa verið einkenni Sjálfstæðisflokksins í langan tíma“
Þingmaður Pírata segir að koma þurfi í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn fái að koma nálægt völdum en hann fjallaði um landsréttarmálið á þingi í morgun. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að horfa verði á málið í ákveðnu samhengi.
Kjarninn 3. desember 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Öryrkjabandalagið fagnar hugmynd Brynjars um rannsókn á bótasvikum
Þingmaður Sjálfstæðisflokks vill láta rannsaka hvor öryrkjar og bótaþegar sigli undir fölsku flaggi. ÖBÍ fagnar þeirri hugmynd en segja rannsókn ekki nauðsynlega til að staðfesta ríkjandi fordóma og andúð gegn fötluðu fólki í samfélaginu.
Kjarninn 3. desember 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Stjórnvöld vona að hjarðónæmi verði náð á fyrsta ársfjórðungi
Í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu segir að vonir standi til þess að markmiðum bólusetningar verði náð á fyrsta ársfjórðungi. Búið er að ná samkomulagi um bóluefni fyrir 200.000 manns, en ólíklegt er að það komi allt til landsins á sama tíma.
Kjarninn 3. desember 2020
Þórólfur: Ekki hægt að ganga að því vísu að bólusetning hefjist fljótlega eftir áramót
Sóttvarnalæknir hvetur til raunhæfrar bjartsýni þegar kemur að tímasetningu bólusetningar við COVID-19 á Íslandi. Það megi ekki láta jákvæðar fréttir leiða til þess að landsmenn passi sig ekki í sóttvörnum.
Kjarninn 3. desember 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lítil eru geð guma – Um Landsrétt og Sjálfstæðisflokkinn
Kjarninn 3. desember 2020
Borgarfulltrúi vill ráðningarbann hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg ætlar að verja milljarði króna til að búa til ný störf fyrir fólk sem annars þyrfti fjárhagsaðstoð eða færi á atvinnuleysisbætur. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill ráðningarbann í borginni.
Kjarninn 3. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent