Frosti Sigurjónsson skipaður formaður starfshóps um sértækar aðgerðir til íbúðarkaupa

Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Frosta Sigurjónsson formann starfshóps sem útfæra á sértækar aðgerðir til að auðvelda ungu og tekjulágu fólki að kaupa sér íbúðarhúsnæði.

Frosti Sigurjónsson.
Frosti Sigurjónsson.
Auglýsing

Ásmundur Einar Daða­son félags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra hefur skipað Frosta Sig­ur­jóns­son for­mann starfs­hóps sem útfæra á sér­tækar aðgerðir til að auð­velda ungu og tekju­lágu fólki að kaupa sér íbúð­ar­hús­næði. Hóp­ur­inn er stofn­aður í fram­haldi af til­lögu ráð­herra sem sam­þykkt var á fundi rík­is­stjórnar nýlega.

Þetta kemur fram í frétt vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins. 

Í starfs­hópnum eiga einnig sæti full­trúar frá Íbúða­lána­sjóði, fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­inu og for­sæt­is­ráðu­neyt­inu.

Auglýsing

Í frétt­inni kemur jafn­framt fram að í stjórn­ar­sátt­mála rík­is­stjórn­ar­innar segi að ráð­ist verði í aðgerðir til að lækka lækka þrösk­uld ungs fólks og tekju­lágra inn á hús­næð­is­mark­að­inn og end­ur­skoða í því skyni stuðn­ings­kerfi hins opin­bera þannig að stuðn­ing­ur­inn nýt­ist fyrst og fremst þessum hóp­um. Meðal ann­ars verði skoð­aðir mögu­leikar á því að nýta líf­eyr­is­sparnað til þessa.

„Vel­ferð­ar­ráðu­neytið í sam­vinnu við Íbúða­lána­sjóð hefur um skeið unnið að kort­lagn­ingu ýmissa úrræða sem stjórn­völd í nágranna­löndum okkar bjóða tekju­lágum á hús­næð­is­mark­aði og hafa gefið góða raun. Hafa sjónir beinst sér­stak­lega að til­teknum leiðum sem farnar hafa verið í Sviss og Nor­egi og gef­ist vel,“ segir í frétt­inn­i. 

Skúli: Gerði mikil mistök en nú förum við til baka í „gömlu sýnina“
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sagði í viðtali við Kastljós að hann hafi fulla trú á því að það muni takast að ná samningum við Indigo Partners.
Kjarninn 13. desember 2018
45 prósent álagning íslenskra banka - Það er ríkisins að hagræða
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir í grein í Fréttablaðinu, að íslenska ríkið þurfi að beita sér fyrir hagræðingu og skilvirkni í bankakerfinu.
Kjarninn 13. desember 2018
Til sjávar og sveita ýtt úr vör
Viðskiptahraðallinn er ætlaður til að efla frumkvöðlastarfi í sjávarútvegi og landbúnaði.
Kjarninn 13. desember 2018
Eina leiðin til að bjarga WOW air
WOW air hefur sagt upp hundruð starfsmanna, hættir að fljúga til Indlands og Los Angeles og mun hafa fækkað vélum sínum úr 24 í 11 á mjög skömmum tíma. Forstjórinn viðurkennir að rangar ákvarðanir í rekstri séu ástæða stöðunnar.
Kjarninn 13. desember 2018
Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXVIII - Neandercool
Kjarninn 13. desember 2018
Fjölmiðlanefnd mun ekki taka fyrir kvörtun Símans vegna fréttaflutnings RÚV
Fjölmiðlanefnd telur að ekkert hafi komið fram sem bendi til óeðlilegra tengsla auglýsingasölu og fréttaflutnings Ríkisútvarpsins.
Kjarninn 13. desember 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Már: Kannaði sáttagrundvöll í Samherjamálum og fór að lögum
Seðlabankastjóri segir að hann hafi kannað mögulegan sáttagrundvöll í máli Seðlabankans gegn Samherja.
Kjarninn 13. desember 2018
Arion banki gaf ekki út lánsloforð vegna Primera Air
Arion banki hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem gerðar eru athugasemdir við rangfærslur Andra Más Ingólfssonar. Arion banki segir að þrátt fyrir að bankinn hafi átt í viðræðum við Primera Air þá hafi bankinn ekki gefið fyrirheit um lánveitingu.
Kjarninn 13. desember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent