Ríkið dæmt skaðabótaskylt vegna ólöglegrar úthlutunar makrílkvóta

Hæstiréttur snéri dómi héraðsdóms.

7DM_2281_raw_0599.JPG
Auglýsing

Hæstirétt­ur Íslands hef­ur dæmt ís­­lenska ríkið skaða­bóta­­skylt gagn­vart út­­gerð­unum Hug­in og Ísfé­lagi Vest­­manna­eyja. 

Dómar þess efn­is, í tveimur aðskildum mál­um, féllu í Hæsta­rétti í dag, en þar með var sýknu­dómi Hér­aðs­dóms Reykja­víkur snú­ið.

Engar bætur voru þó dæmdar til útgerð­ar­fyr­ir­tækj­anna heldur ein­ungis við­ur­kennd bóta­skylda. Næsta mál á dag­skrá hjá fyr­ir­tækj­unum er þá að höfða skaða­bóta­mál.

Auglýsing

Ráð­gjaf­­ar- og end­­ur­­skoð­un­­ar­­fyr­ir­tækið Deloitte tel­ur hagn­að­ar­missi fé­lag­anna nema rúm­um 2,6 millj­­örðum króna.

Útgerð­ar­fé­lög­in kröfð­ust við­ur­­­kenn­ing­ar á skaða­bóta­­skyldu ís­­lenska rík­­is­ins vegna fjár­­tjóns sem fé­lög­in töldu sig hafa orðið fyr­ir vegna úthlutun á mak­ríl­kvóta. 

Snérist málið um það fiski­­skip­um þeirra hefði á grund­velli reglu­­gerða verið út­hlutað minni afla­heim­ild­um á mak­ríl árin 2011 til 2014 en skylt hefði verið sam­­kvæmt lög­­­um.

Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent