Fuji Pharma fjár­festir í Al­votech fyr­ir 6,2 milljarða

Japanska lyfjafyrirtækið Fuji pharma hefur keypt 4,6 prósent eignarhlut í íslenska lyfjafyrirtækinu Alvotech fyrir 6,2 milljarða króna.

Alvotech
Alvotech
Auglýsing

Jap­anska lyfja­fyr­ir­tækið Fuji pharma hefur keypt 4,6 pró­sent eign­ar­hlut í íslenska lyfja­fyr­ir­tæk­inu Alvot­ech fyrir 6,2 millj­arða króna. Fyr­ir­tækin til­kynntu í nóv­em­ber um sam­starf þar sem Alvot­ech þróar og fram­leiðir líf­tækni­lyf fyrir Jap­ans­mark­að. Lyfin eru mik­il­væg til með­höndl­unar á ýmsum almennum og erf­iðum sjúk­dómum líkt og gigt og krabba­meini. Þetta kemur fram í frétt RÚV. 

Í frétt­inni segir jafn­framt að Al­vot­ech hafi nýverið fengið fram­­leiðslu­­leyfi fyr­ir há­­tækn­i­­set­ur fyr­ir­tæk­is­ins hér á Íslandi. Það þýði að fljót­lega fari að hefj­ast klínískar rann­sóknir á þeim lyfjum sem eiga að fara á mark­að. Gangi vonir fyr­ir­tæk­is­ins eftir verði nýju lyfin mark­aðs­sett 2020 og árs­tekjur fyr­ir­tæk­is­ins verði vel á annað hund­rað millj­arðar króna á ári.

Róbert Wess­mann, stofn­andi Alvot­ech, segir þetta ánægju­legar fregn­ir. „Á skömmum tíma hefur fyr­ir­tækið byggt upp verð­mætt lyfja­safn líf­tækni­lyfja, ráðið til sín um 250 vís­inda­menn, reist eina bestu lyfja­verk­smiðju fyrir líf­tækni­lyf í heim­inum og gert sam­starfs­samn­inga við stór lyfja­fyr­ir­tæki í Kína og Japan um sölu líf­tækni­lyfja,“ segir hann. 

AuglýsingHalldóra Mogensen
Hvatar, skilyrðingar og skerðingar
Kjarninn 21. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
Kjarninn 21. mars 2019
Orri Hauksson nýr í stjórn Isavia
Ingimundur Sigurpálsson er hættur sem stjórnarformaður Isavia en hann hætti einnig nýverið sem forstjóri Íslandspósts.
Kjarninn 21. mars 2019
Guðni Karl Harðarson
Fallegur hugur
Kjarninn 21. mars 2019
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
Farið að hægja á fjölgun erlendra ríkisborgara sem flytja til Íslands
Erlendum ríkisborgurum sem setjast að á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á örfáum árum. Nú virðist sem farið sé að hægjast á fjölgun þeirra.
Kjarninn 21. mars 2019
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands í fyrravor.
Heimavellir ráða nýjan framkvæmdastjóra
Nýr maður hefur tekið við stjórnartaumunum hjá Heimavöllum, stærsta leigufélagi landsins á almennum markaði. Nýverið var samþykkt að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands, en það var fyrst skráð í hana í maí í fyrra.
Kjarninn 21. mars 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Frumvarp ráðherra heimilar sérstakt gjald á viðtakendur erlendra póstsendinga
Verði frumvarp samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um síðari breytingar á póstlögum að lögum mun það leiða til aukins kostnaðar þeirra sem eiga viðskipti við erlendar netverslanir en draga úr kostnaði Íslandspósts.
Kjarninn 21. mars 2019
Jóhann Hauksson
Harðlífi varðmanna Landsréttar
Kjarninn 21. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent