Kröfu Miðflokksmanna í Klaustursmáli hafnað

Bára Halldórsdóttir hafði betur í Landsrétti eins og í hún hafði í héraði, þegar krafa um gagnaöflunarvitnaleiðslur var umfjöllunar.

Bára Halldórsdóttir
Bára Halldórsdóttir
Auglýsing

Lands­réttur stað­festi í dag úrskurð Hér­aðs­dóms Reykja­víkur í máli þing­manna Mið­flokks­ins gegn Báru Hall­dórs­dótt­ur, en Stundin greindi fyrst frá mál­in­u. 

Kröfu þing­manna Mið­flokks­ins um gagna­öfl­un­ar­vitna­leiðsl­ur ­fyrir dómi vegna hugs­an­legar mál­sókn á hendur Báru, fyrir að hljóð­rita sam­töl þeirra á Klaust­ur­bar, var hafnað í hér­aði 19. des­em­ber og hefur sú nið­ur­staða nú  verið stað­fest í Lands­rétti.

Þingmenn sátu á Klausturbar, og töluðu þar illa um marga samstarfsmenn sína, meðal annars Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra.

Auglýsing

Þing­menn­irnir Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, Gunnar Bragi Sveins­son, Berg­þór Óla­son og Anna Kol­brún Árna­dóttir höf­uðu mál­ið, en eins og kunn­ugt er tók Bára upp sam­tal þeirra á Klaustur bar þar sem þeir úthúðu sam­starfs­fólki sínu í stjórn­málum og töl­uðu meðal ann­ars með niðr­andi hætti um konur þegar þeir voru ölv­að­ir.

Í við­tali við mbl.is segir Ragnar Aðal­steins­son hrl., lög­maður Báru, að úrskurð­ur­inn hafi verið stað­festur og að það byggi að sumu leyti á sömu for­­send­um og fyrri  nið­ur­staða, það er að laga­skil­yrði hafi ekki verið upp­fyllt.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eyrún Magnúsdóttir
Af fréttum og klósettpappír – má lýðræðið bíða?
Kjarninn 7. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
Kjarninn 7. apríl 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
Kjarninn 7. apríl 2020
Dagur án dauðsfalls af völdum COVID-19
Samkvæmt opinberum tölum hafa ríflega 83.600 manns greinst með veiruna í Kína og að minnsta kosti 3.330 hafa látist úr sjúkdómnum sem hún veldur.
Kjarninn 7. apríl 2020
Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
Aukin hætta á heimilisofbeldi við aðstæður eins og nú eru
Tvö andlát kvenna undanfarna rúma viku má sennilega rekja til ofbeldis inni á heimilum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins minnti þjóðina á að úrræði fyrir bæði gerendur og þolendur eru í boði, á daglegum upplýsingafundi almannavarna.
Kjarninn 7. apríl 2020
Aðeins eitt jákvætt sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu
Í dag er 1.021 einstaklingur með virkt COVID-19 smit en í gær voru þeir 1.096. Alls hafa 559 náð bata.
Kjarninn 7. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
Kjarninn 7. apríl 2020
Keflavíkurflugvöllur
Fjórir milljarðar úr ríkissjóði í Isavia
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að auka við hlutafé Isavia ohf. um 4 milljarða króna með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári.
Kjarninn 7. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent