Trump fundar með Kim-Jong Un um mánaðarmótin

Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði Bandaríkjaþing í nótt í stefnuræðu. Hann sagði efnahaginn blómlegan og þakkaði sér fyrir að hafa opnað dyr tækifæra.

Kim og Trump
Auglýsing

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti og Kim Jong-Un, leið­togi Norð­ur­-Kóreu, munu hitt­ast á fundi í Víetnam, sem fram fer 27. og 28. febr­úar næst­kom­andi. Trump sagði í ræðu sinni að hann hefði komið í veg fyrir stríð við Norð­ur­-Kóreu, og að það væri honum að þakka að kjarn­orku­vopna­til­raunir Norð­ur­-Kóreu heyrðu sög­unni til. 

Í ræð­unni sagði hann að efna­hagur Banda­ríkj­anna væri í miklum blóma þessi miss­er­in, og að honum hefði tek­ist að leysa krafta frelsis úr læð­ingi á nýjan leik. Hann lof­aði því jafn­framt að hann myndi gera allt sem í hans valdi stæði til að hindra það að Banda­ríkin yrðu sós­í­al­isma að bráð. „Það mun aldrei ger­ast,“ sagði Trump. 

Auglýsing


Hann lof­aði því jafn­framt að hann myndi koma vilj­anum sínum í gegnum þing­ið, um að reisa múr á landa­mærum Banda­ríkj­anna og Mexík­ó. 

Hann sagði rann­sóknir sem í gangi væru innan Banda­ríkj­anna, og vitn­aði þar til rann­sókna sem bein­ast meðal ann­ars að for­seta­fram­boði hans og afskiptum Rússa af kosn­ing­unum 2016, væru „fár­an­leg­ar“ og þær ættu ekki að eiga sér stað. 

Börn eiga alltaf rétt á stuðningi og heildstæðu mati
Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á útlendingalögum.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Orð Ragnars Þórs „ómakleg árás“ á leigufélag sem rutt hefur brautina
Almenna leigufélagið hafnar því alfarið að félagið hafi hagað sér með óábyrgum hætti á markaði.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ragnar gefur Kviku frest til að „rifta“ kaupunum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stjórn félagsins standa þétt saman og hún sætti sig ekki við það hvernig Almenna leigufélagið starfar.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Guðlaugur ræddi við Guaidó og lýsti yfir formlegum stuðningi ríkisstjórnarinnar
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að auka við fjárstuðning við flóttamenn frá Venesúela.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ármann: Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera
Kvika er ekki orðinn eigandi Gamma. Forstjóri Kviku segir að misskilningur birtist í opnu bréfi VR.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ólafur Kristófersson
Er árið 2007 komið á ný?
Kjarninn 18. febrúar 2019
Segja hækkun á leigu vera grimmd, taumlausa græðgi og mannvonsku
VR gefur Kviku banka 4 daga frest til þess að láta Almenna leigufélagið hætta því sem VR kallar grimmdarverk. VR mun taka allt sitt fé úr eignastýringu hjá þeim ef leiga félagsins hækkar umfram verðlag og ef leigjendum verður ekki tryggt húsnæðisöryggi.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Leifsstöð
Áætla að sætaframboð WOW air dragist saman um 44 prósent
Samkvæmt ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri mun framboð sæta hjá WOW air dragast saman um 44%. Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14%.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent