Verkfallsaðgerðir munu beinast að 25 hótelum og stærstu rútufyrirtækjunum

Staðbundin verkföll eru á teikniborðinu hjá stéttarfélögum sem ætla að einblína á fyrirtæki í ferðaþjónustu til að byrja með.

Ragnar Þór Ingólfsson
Auglýsing

Verk­falls­að­gerð­inar sem hafa verið boð­að­ar, eftir að kjara­við­ræðum var slitið í gær, munu bein­ast í fyrstu að allt að 25 hót­elum og gisti­húsum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og einnig stærstu rútu­fyr­ir­tækj­un­um. 

Þetta hefur Ragnar Þór Ing­fóls­son, for­maður VR, stað­fest í við­tali við fjöl­miðla í dag, en end­an­leg áætlun hefur þó ekki verið kláruð enn­þá.

Í verk­fjalls­sjóðum stétt­ar­fé­lag­anna eru til um sjö millj­arðar króna, og því geta verk­föll staðið nokkuð lengi, fari svo að samn­ingar náist ekki. 

Auglýsing

Innan Efl­ing­ar, VR, Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness og Verka­lýðs­fé­lags Grinda­víkur eru nú um 53 þús­und félags­menn.

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra, hvatti aðila vinnu­mark­að­ar­ins, til þess að reyna að ná samn­ing­um, í við­tölum við fjöl­miðla í gær og sagði að það væru hags­munir allra að ná samn­ingum um kaup og kjör.

Sam­tök atvinnu­lífs­ins birtu í dag umfjöllun á vef sínum um kröfur Efl­ing­ar, og full­yrt er þar að þær geri ráð fyrir allt að 80 pró­sent hækkun launa út samn­ings­tím­ann miðað við kröf­urn­ar. 

„Kröfu­gerðin fól þannig í sér að lægstu byrj­un­ar­laun hækk­uðu um 59% á samn­ings­tím­anum og hæsta ald­urs­þrep í hæsta virka launa­flokki kjara­samn­ings­ins hækk­aði um 82%. Í krónum talið var gerð krafa um að lægstu byrj­un­ar­laun hækk­uðu um 158 þús.kr. á mán­uði en laun í hæsta ald­urs­þrepi í hæsta virka launa­flokki um 248 þús.kr. á mán­uði. Lægstu launin hækk­uðu þannig minnst í krónum og pró­sentum en hæstu umsömdu launin um hæstu pró­sent­una og hæstu krónu­töl­una,“ segir á vef SA. 

Persónuvernd segir Báru hafa brotið gegn lögum með upptöku
Stjórn Persónuverndar hefur komist að því að Bára Halldórsdóttir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd, með upptöku sinni á spjalli Alþingismanna á Klaustur bar.
Kjarninn 22. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun - Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: verður gengið enn lengra?
Kjarninn 22. maí 2019
Tveir landsréttardómarar sækja um embætti landsréttardómara
Þrír þeirra sem sækja um stöðu Landsréttardómara eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen fjarlægði af lista sem hæfisnefnd hafði lagt fyrir. Tveir aðrir umsækjendur eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður bætti á listann.
Kjarninn 22. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
Kjarninn 22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
Kjarninn 22. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent