Ríkisráðsfundur á Bessastöðum klukkan 16:00 á morgun

Nýr dómsmálaráðherra tekur sæti í ríkisstjórn.

guðni th. jóhannesson
Auglýsing

Rík­is­ráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessa­stöð­u­m fimmtu­dag­inn 14. mars kl. 16.00. 

Ástæðan er afsögn Sig­ríðar Á. And­er­sen, dóms­mála­ráða­herra, vegna Lands­rétt­ar­máls­ins og nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu. 

Nýr dóms­mála­ráð­herra tekur sæti í rík­is­stjórn undir for­sæti Katrínar Jak­obs­dótt­ur, og slík breyt­ing fer form­lega fram á rík­is­ráðs­fundi.

Auglýsing

Sig­ríður Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra til­kynnti um afsögn sína sem dóms­mála­ráð­herra í dag, á blaða­manna­fundi í dóms­mála­ráðu­neyt­inu, en hún sagð­ist „stíga til hlið­ar“ vegna Lands­rétt­ar­máls­ins. 

Í reynd snýst málið um það að hún hætti sem dóms­mála­ráð­herra og annar ráð­herra verður skip­aður í stað­inn, en slík breyt­ing fer form­lega fram á rík­is­ráðs­fundi.

Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
Kjarninn 15. júlí 2019
Kristbjörg Mekkín Helgadóttir og Sigurður Einarsson Mäntylä flytja ávörp á ráðherrafundi um heimsmarkmiðin á morgun.
Trúa að rödd þeirra geti haft áhrif
Tveir fulltrúar frá ungmennaráði heimsmarksmiðanna munu ávarpa ráðherrafund um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York á morgun.
Kjarninn 15. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Orkustríðið
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent