Ríkisráðsfundur á Bessastöðum klukkan 16:00 á morgun

Nýr dómsmálaráðherra tekur sæti í ríkisstjórn.

guðni th. jóhannesson
Auglýsing

Rík­is­ráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessa­stöð­u­m fimmtu­dag­inn 14. mars kl. 16.00. 

Ástæðan er afsögn Sig­ríðar Á. And­er­sen, dóms­mála­ráða­herra, vegna Lands­rétt­ar­máls­ins og nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu. 

Nýr dóms­mála­ráð­herra tekur sæti í rík­is­stjórn undir for­sæti Katrínar Jak­obs­dótt­ur, og slík breyt­ing fer form­lega fram á rík­is­ráðs­fundi.

Auglýsing

Sig­ríður Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra til­kynnti um afsögn sína sem dóms­mála­ráð­herra í dag, á blaða­manna­fundi í dóms­mála­ráðu­neyt­inu, en hún sagð­ist „stíga til hlið­ar“ vegna Lands­rétt­ar­máls­ins. 

Í reynd snýst málið um það að hún hætti sem dóms­mála­ráð­herra og annar ráð­herra verður skip­aður í stað­inn, en slík breyt­ing fer form­lega fram á rík­is­ráðs­fundi.

Persónuvernd segir Báru hafa brotið gegn lögum með upptöku
Stjórn Persónuverndar hefur komist að því að Bára Halldórsdóttir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd, með upptöku sinni á spjalli Alþingismanna á Klaustur bar.
Kjarninn 22. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun - Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: verður gengið enn lengra?
Kjarninn 22. maí 2019
Tveir landsréttardómarar sækja um embætti landsréttardómara
Þrír þeirra sem sækja um stöðu Landsréttardómara eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen fjarlægði af lista sem hæfisnefnd hafði lagt fyrir. Tveir aðrir umsækjendur eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður bætti á listann.
Kjarninn 22. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
Kjarninn 22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
Kjarninn 22. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent