Félagsdómur úrskurðar örverkföll Eflingar ólögleg

Niðurstaðan er vonbrigði, segja forsvarsmenn Eflingar.

Sólveig Anna Jónsdóttir
Auglýsing

Félags­dómur hefur úrskurðað örverk­föll Efl­ingar ólög­leg. Efl­ing stétt­ar­fé­lag segir í yfir­lýs­ingu að nið­ur­staðan sé von­brigði, en verk­föllin áttu að hefj­ast 18. mars.

„Það er mið­ur­ að félags­menn okkar fái ekki að nýta verk­falls­rétt­inn til fulls. Þessar aðgerðir eru hóf­samar og byggja á stig­mögnun frekar en að til fullra áhrifa komi strax,“ segir Viðar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, í til­kynn­ingu. „En við hlítum að sjálf­sögðu þessum dómi og lærum af hon­um.“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, for­maður Efl­ing­ar, segir að Efl­ing sé ekki að boki dottin þrátt fyrir nið­ur­stöð­una, en félags­menn Efl­ingar eru um 27 þús­und tals­ins, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef félags­ins. „Við erum hvergi af baki dottin og höldum ótrauð áfram með hefð­bundin verk­föll sem boðuð hafa verið og hefj­ast næst­kom­andi föstu­dag,“ segir Sól­veig Anna.

Auglýsing

Í boð­uð­u­m að­gerð­u­m stóð til að starfs­menn mynd­u ­leggja niður venju­bundna vinnu sína að ein­hverju leyt­i eins og ítar­lega var út­fært í verk­fallas­boð­un­um og til­kynnt ­um. „Sam­eig­in­legt mark­mið aðgerð­anna er að knýja á um gerð nýrra kjara­samn­inga við stefn­anda,“ segir í til­kynn­ingu frá Efl­ing­u. 

Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
Kjarninn 15. júlí 2019
Kristbjörg Mekkín Helgadóttir og Sigurður Einarsson Mäntylä flytja ávörp á ráðherrafundi um heimsmarkmiðin á morgun.
Trúa að rödd þeirra geti haft áhrif
Tveir fulltrúar frá ungmennaráði heimsmarksmiðanna munu ávarpa ráðherrafund um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York á morgun.
Kjarninn 15. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Orkustríðið
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent