Félagsdómur úrskurðar örverkföll Eflingar ólögleg

Niðurstaðan er vonbrigði, segja forsvarsmenn Eflingar.

Sólveig Anna Jónsdóttir
Auglýsing

Félags­dómur hefur úrskurðað örverk­föll Efl­ingar ólög­leg. Efl­ing stétt­ar­fé­lag segir í yfir­lýs­ingu að nið­ur­staðan sé von­brigði, en verk­föllin áttu að hefj­ast 18. mars.

„Það er mið­ur­ að félags­menn okkar fái ekki að nýta verk­falls­rétt­inn til fulls. Þessar aðgerðir eru hóf­samar og byggja á stig­mögnun frekar en að til fullra áhrifa komi strax,“ segir Viðar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, í til­kynn­ingu. „En við hlítum að sjálf­sögðu þessum dómi og lærum af hon­um.“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, for­maður Efl­ing­ar, segir að Efl­ing sé ekki að boki dottin þrátt fyrir nið­ur­stöð­una, en félags­menn Efl­ingar eru um 27 þús­und tals­ins, sam­kvæmt upp­lýs­ingum á vef félags­ins. „Við erum hvergi af baki dottin og höldum ótrauð áfram með hefð­bundin verk­föll sem boðuð hafa verið og hefj­ast næst­kom­andi föstu­dag,“ segir Sól­veig Anna.

Auglýsing

Í boð­uð­u­m að­gerð­u­m stóð til að starfs­menn mynd­u ­leggja niður venju­bundna vinnu sína að ein­hverju leyt­i eins og ítar­lega var út­fært í verk­fallas­boð­un­um og til­kynnt ­um. „Sam­eig­in­legt mark­mið aðgerð­anna er að knýja á um gerð nýrra kjara­samn­inga við stefn­anda,“ segir í til­kynn­ingu frá Efl­ing­u. 

Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
Kjarninn 20. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meirihluta skólastjórnenda þykir leyfisheimildir foreldra of rúmar
Rúmur helmingur skólastjórnenda segir að leyfisbeiðnum vegna ferðalaga hafi fjölgað mikið á síðustu árum í nýrri könnun. Mennta- og menningarmálaráðherra segist líta það mjög alvarlegum augum að slíkar fjarvistir komi niður á námi nemenda.
Kjarninn 20. mars 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
Kjarninn 20. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Vextir Seðlabankans enn óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
Kjarninn 20. mars 2019
WOW air óskaði eftir ríkisábyrgð á láni
Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni. Lánveitandi WOW air hefur sett ríkisábyrgð sem skilyrði fyrir lánveitingu þar sem ekki er talið að nægjanleg veð sé að hafa í rekstrarfjármunum flugfélagsins sjálf.
Kjarninn 20. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
Kjarninn 20. mars 2019
Ingrid Kuhlman
Uppskrift að hamingju frá eldri borgurum
Kjarninn 20. mars 2019
Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
Kjarninn 19. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent