Stefán Einar gefur út bók um gjaldþrot WOW air

Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, gefur út bók um ris og fall flugfélagsins WOW air um næstu mánaðamót.

Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar Stefánsson
Auglýsing

Stefán Einar Stef­áns­son, frétta­stjóri við­skipta á Morg­un­blað­inu, hefur að und­an­förnu unnið að bók um gjald­þrot flug­fé­lags­ins WOW a­ir. Bókin kemur út um næst­u ­mán­aða­mót á vegum For­lags­ins en í henni er farið yfir aðdrag­and­ann að stofnun flug­fé­lags­ins, ris þess og falls. Mark­að­ur­inn, fylgi­rit Frétta­blaðs­ins, greinir frá þessu í dag. 

Nýjar upp­lýs­ingar um fall WOW air

Stefán Einar hefur stafað á Morg­un­­blað­inu frá því í árs­­byrjun 2015. Hann var for­­mað­ur­ VR, stærsta stétt­­ar­­fé­lags lands­ins, um tveggja ára skeið 2011 til 2013 þegar hann beið lægri hlut í for­­manns­­kosn­­ingu fyrir Ólafíu B. Rafns­dótt­­ur. Stefán Einar er með meist­ara­gráðu í við­­skiptasið­fræði frá Háskóla Íslands.

Sam­kvæmt umfjöllun Mark­að­ar­ins koma nýjar upp­lýs­ingar fram í bók­inni um fall WOW a­ir en þær eru sagð­ar­ varpa nýju ljósi á þær ít­rek­uð­u til­raunir sem gerðar voru til að forða flug­fé­lag­inu frá gjald­þroti. Bókin er ríf­lega 300 síður að lengd og ­byggir á opin­berum heildum en einnig óbirtum skjöl­u­m. 

Auglýsing

Jafn­framt hefur bók­ar­höf­undar rætt við fjölda ein­stak­linga sem tengst hafa WOW air með einum eða öðrum hætti í þau rúm­lega sjö ár sem flug­fé­lagið starf­aði. Þá á Stefán að hafa leit­aði eftir sam­starfi  við Skúla Mog­en­sen, stofn­anda og for­stjóra flug­fé­lags­ins, um ritun bók­ar­innar en Skúli gaf ekki kost á því.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fyrirmæli gefin um ákæru á hendur Trump
Öll spjót beinast nú að Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Demókratar telja hann hafa brotið svo alvarlega af sér að hann eigi að missa réttinn til að vera forseti.
Kjarninn 5. desember 2019
Icelandair gengur frá 4,3 milljarða króna fjármögnun
Eigið fé Icelandair nam um 60 milljörðum í lok þriðja ársfjórðungs.
Kjarninn 5. desember 2019
Sameina kraftana gegn frumvarpi ráðherra
Ellefu hagsmunasamtök hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.
Kjarninn 5. desember 2019
Kostnaður við starfslok Haraldar 57 milljónir
Það hefði kostað ríkissjóð meira að láta Harald Johannessen sitja áfram sem ríkislögreglustjóra en að gera við hann starfslokasamning, enda hefði hann þá fengið laun út skipunartíma sinn. Á móti hefði hann þurft að vinna.
Kjarninn 5. desember 2019
Heimsmarkmið SÞ um vernd hafsvæða nást ekki á Íslandi fyrir 2020
Samkvæmt umhverfis- og auðlindaráðherra verður heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um vernd hafsvæða ekki náð hér á landi fyrir lok árs 2020 og ekki heldur á heimsvísu.
Kjarninn 5. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Björgólfur kallar umfjöllun fjölmiðla um Samherja „víðtæka árás“
Sitjandi forstjóri Samherja segir að þegar hafi verið sýnt fram á að „stór hluti þeirra ásakana sem settar hafi verið fram á hendur Samherja eigi ekki við rök að styðjast“. Þar eru ekki færð nein rök fyrir þessari staðhæfingu né lögð fram gögn.
Kjarninn 5. desember 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Stóra skattkerfisbreyting ríkisstjórnarinnar samþykkt
Nýtt þriggja þrepa skattkerfi ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í gær þrátt fyrir skiptar skoðanir. Skattalækkun nýja kerfisins á að gagnast þeim tekjulágu mest en lækkunin á þó að skila sér til allra tekjutíunda.
Kjarninn 5. desember 2019
Auður Önnu Magnúsdóttir
Annað hvort eða?
Kjarninn 5. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent