Nauðungarsölum hefur fækkað mikið á undanförnum árum

Stökk var í nauðungarsölum frá árinu 2012 til 2013 en þeim hefur nú fækkað mjög.

7DM_3272_raw_170626.jpg húsnæði fólk hús fasteign hús reykjavík
Auglýsing

Nauð­ung­ar­sölum hefur fækkað úr 1008 árið 2013 í 69 árið 2018. Þetta kemur fram í svari dóms­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá Ólafi Ísleifs­syni, þing­mann Mið­flokks­ins, um nauð­ung­ar­söl­ur, fjár­nám og gjald­þrota­skipti.

Mikil aukn­ing í nauð­ung­ar­sölum átti sér stað frá árinu 2012 til 2013. Árið 2012 voru nauð­ung­ar­sölur alls níu tals­ins miðað við 1008 nauð­ung­ar­sölur árið 2013.

Árin 2014 til 2016 sveifl­að­ist fjöldi nauð­ung­ar­salna þónokkuð og stóð í 449 tals­ins árið 2014, 590 árið 2015 og 438 árið eft­ir. Fjöld­inn lækk­aði tölu­vert árið 2017, þ.e. niður í 168 nauð­ung­ar­söl­ur. Það sem af er ári 2019 hafa 14 nauð­ung­ar­sölur átt sér stað.

Auglýsing

Í svar­inu er varðar fjár­nám kemur fram að 8153 fjár­nám hjá ein­stak­lingum voru fram­kvæmd af Sýslu­mann­inum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu árið 2018 sam­an­borið við 10163 árið 2013.

Í svar­inu kemur einnig fram að bú 312 ein­stak­linga hafi verið tekin til gjald­þrota­skipta árið 2018.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Kallar eftir heildstæðri úttekt á starfsháttum og viðskiptaháttum Samherja
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, segir að enn sé margt mjög óljóst og óskýrt eftir að hafa rætt við sjávarútvegsráðherra á fundi atvinnuveganefndar í gær. Þar á meðal hæfi ráðherra til að byggja upp traust í kjölfar Samherjamálsins.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins.
FME kallar eftir upplýsingum frá íslenskum bönkum um Samherja
Íslensku bankarnir eiga að upplýsa Fjármálaeftirlitið um það hvernig eftirliti þeirra með viðskiptum við Samherja hafi verið háttað.
Kjarninn 21. nóvember 2019
James Hatuikulipi.
Enn einn „hákarlinn“ fellur – Hatuikulipi segir af sér
Allir þrír áhrifamennirnir í Namibíu sem tryggðu Samherja kvóta á undirverði gegn ætluðum mútugreiðslum hafa nú sagt af sér.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Mussila hlýtur Norrænu EdTech verðlaunin
Sprotafyrirtækið Mussila framleiðir hugbúnað sem kennir börnum tónlist í gegnum skapandi umhverfi.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Lífið breyttist eftir að Kamilla kynntist kakóinu
Kjarninn 20. nóvember 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Menntamálaráðuneytið telur sig hafa uppfyllt eftirlitsskyldu sína með RÚV
Mennta- og menningarmálaráðuneytið tekur ekki afstöðu til ábend­ingar Rík­is­end­ur­skoð­unar um að færa eign­ar­hlut rík­is­ins í RÚV til fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins. Ráðu­neytið segir að það sé Alþingis að ákvarða um slíkt.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Haukur ráðinn framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum
Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Ásta Svavarsdóttir
Þú ert svo sæt svona réttindalaus
Kjarninn 20. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent