Nauðungarsölum hefur fækkað mikið á undanförnum árum

Stökk var í nauðungarsölum frá árinu 2012 til 2013 en þeim hefur nú fækkað mjög.

7DM_3272_raw_170626.jpg húsnæði fólk hús fasteign hús reykjavík
Auglýsing

Nauð­ung­ar­sölum hefur fækkað úr 1008 árið 2013 í 69 árið 2018. Þetta kemur fram í svari dóms­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá Ólafi Ísleifs­syni, þing­mann Mið­flokks­ins, um nauð­ung­ar­söl­ur, fjár­nám og gjald­þrota­skipti.

Mikil aukn­ing í nauð­ung­ar­sölum átti sér stað frá árinu 2012 til 2013. Árið 2012 voru nauð­ung­ar­sölur alls níu tals­ins miðað við 1008 nauð­ung­ar­sölur árið 2013.

Árin 2014 til 2016 sveifl­að­ist fjöldi nauð­ung­ar­salna þónokkuð og stóð í 449 tals­ins árið 2014, 590 árið 2015 og 438 árið eft­ir. Fjöld­inn lækk­aði tölu­vert árið 2017, þ.e. niður í 168 nauð­ung­ar­söl­ur. Það sem af er ári 2019 hafa 14 nauð­ung­ar­sölur átt sér stað.

Auglýsing

Í svar­inu er varðar fjár­nám kemur fram að 8153 fjár­nám hjá ein­stak­lingum voru fram­kvæmd af Sýslu­mann­inum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu árið 2018 sam­an­borið við 10163 árið 2013.

Í svar­inu kemur einnig fram að bú 312 ein­stak­linga hafi verið tekin til gjald­þrota­skipta árið 2018.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent