Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans

Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson
Auglýsing

Heild­ar­kostn­aður utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins vegna aðkeyptrar ráð­gjafar og álita sem tengj­ast þriðja orku­pakk­anum nemur 16,1 milljón króna. Þar af nemur kostn­aður vegna inn­lendrar ráð­gjafar og álita rúm­lega 7,6 millj­ónum og erlends tæpum 8,5 millj­ónum króna. Þetta kemur fram í svari Guð­laugs Þórs Þórð­ar­sonar utan­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn frá Þor­steini Sæmunds­syni, þing­manni Mið­flokks­ins, um kostnað ráðu­neyt­is­ins vegna þriðja orku­pakk­ans.

Þar af voru 2,4 millj­ónir greiddar sam­kvæmt reikn­ingum á árinu 2018, en annað greitt sam­kvæmt reikn­ingum á þessu ári.

Auglýsing

Greiðsl­urnar sund­ur­lið­ast vegna inn­lendrar ráð­gjafar og álita ­sem hér seg­ir: Mynd: Alþingi

Leitað til eins erlends álits­gjafa

Heild­ar­kostn­aður ráðu­neyt­is­ins vegna aðkeyptrar erlendrar ráð­gjafar og álita sem tengj­ast þriðja orku­pakk­anum nemur alls 8.470.737 krón­um. Í svar­inu kemur fram að leitað hafi verið til eins erlends aðila, Dr. Carls Bauden­bacher, og nam reikn­ingur hans alls 61.249 evr­um, eða tæpum 8,4 millj­ónum króna.

Sam­kvæmt ráð­herr­anum hefur eng­inn kostn­aður fallið til á árinu vegna kynn­ingar á þriðja orku­pakk­an­um.

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
Kjarninn 18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
Kjarninn 18. september 2019
Bergþór Ólason orðinn nefndarformaður á ný
Nýr formaður umhverfis- og samgöngunefndar var kjörinn í dag með tveimur atkvæðum.
Kjarninn 18. september 2019
Íslendingar endurvinna minnst á Norðurlöndunum
Magn heimilisúrgangs á hvern íbúa hér á landi hefur aukist með hverju ári frá hruni og náði magnið nýju hámarki árið 2017 með rúmlega 650 kílóum á hvern íbúa. Jafnframt endurvinna Íslendingar minnst af heimilissorpi af öllum Norðurlöndunum.
Kjarninn 18. september 2019
Takmarka þarf notkun á reiðufé í spilakössum til að stöðva peningaþvætti
Í aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti er lagt til að lögum verði breytt þannig að nafnlausir spilarar í spilakössum geti ekki sett háar fjárhæðir í þá, tekið þær síðan út sem vinninga og látið leggja þær inn á sig sem löglega vinninga.
Kjarninn 18. september 2019
Leggj­a enn og aftur fram frum­­varp um refs­ing­ar við tálm­un
Umdeilt tálmunarfrumvarp hefur verið lagt fram á ný á Alþingi.
Kjarninn 18. september 2019
Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Nú geta mötuneyti sýnt kolefnisspor máltíða
Kolefnisreiknivélin Matarspor, sem reiknar og sýnir kolefnisspor máltíða og ber það saman við akstur fólksbíla, stendur nú mötuneytum og matsölustöðum til boða gegn greiðslu. Reiknivélin á að auðvelda fólki að taka upplýstar ákvarðanir um eigin neyslu.
Kjarninn 18. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent