Mögulega er fólk að bíða eftir útspili stjórnvalda í húsnæðismálum

Vísitala sem mælir væntingar neytenda til húsnæðiskaupa hefur hækkað verulega að undanförnu. En það hefur ekki skilað sér út á fasteignamarkaðinn.

húsnæði
Auglýsing

Vísi­tala fyr­ir­hug­aðra hús­næð­is­kaupa, sem Gallup mælir á þriggja mán­aða fresti út frá könnun sem fyr­ir­tækið gerir um vænt­ingar neyt­enda, hækk­aði veru­lega á milli mars og júní mæl­inga í ár. Hún hefur ekki mælst hærri frá því í sept­em­ber 2007, að því er fram kemur í umfjöllun Lands­bank­ans

Vísitala um fyrirhuguð fasteignakaup neytenda.

Í umfjöllun bank­ans segir að þessar vænt­ingar hafi ekki raun­gerst í við­skiptum á fast­eigna­mark­aði, og að mögu­lega sé ástæðan sú að margir sem hafa hug á fast­eigna­við­skiptum séu að bíða eftir útspili stjórn­valda í hús­næð­is­mál­um, sem voru hluti af Lífs­kjara­samn­ing­unum svoköll­uðu. „Nýj­ustu tölur af fast­eigna­mark­aði benda til þess að enn sé nokkuð í land með að þessar vænt­ingar raun­ger­ist. Mögu­lega eru margir að bíða eftir nán­ari útfærslum á þeim aðgerðum sem stjórn­völd boð­uðu í tengslum við und­ir­ritun kjara­samn­inga í vet­ur,“ segir í umfjöllun Lands­bank­ans. 

Auglýsing

Nokkur kólnun hefur verið á fast­eigna­mark­aði að und­an­förnu, eftir miklar hækk­anir á árunum 2011 til 2018. Mest var hækk­unin á vor­mán­uðum 2017, en þá mæld­ist árs­hækkun 23,5 pró­sent. Hún mælist nú 2,9 pró­sent að nafn­virði. Að teknu til­liti til verð­bólgu, sem mælist nú 3,1 pró­sent, þá er fast­eigna­verð því tekið að lækka, sam­kvæmt nýjustum tölum Þjóð­skrár.

Sam­kvæmt Lífs­kjara­samn­ing­unum svo­nefndu, var útspil stjórn­valda á hús­næð­is­mark­að, meðal ann­ars falið í tveggja millj­arða fram­lagi í stofn­fram­lög við hús­næð­is­upp­bygg­ingu, sem kemur til fram­kvæmda 2020 til 2022. Þá er gert ráð fyrir upp­bygg­ingu á 1.800 íbúðum og síðan að unnið verði aðilum vinnu­mark­að­ar­ins að leiðum til að auð­velda ungu fólki kaup á íbúð­um.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ný lög eiga að setja upp varnir gegn hagsmunaárekstrum
Frumvarp er komið í samráðsgátt sem fjallar um hvernig megi tryggja betur að hagsmunaárekstrar valdi ekki vandræðum
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már hættir sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar
Þorsteinn Már Baldvinsson er hættur sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Til skoðunar að stærri óskráð fyrirtæki skili inn rekstrarupplýsingum
Forsætisráðherra segir að til skoðunar sé að gera kröfu til fyrirtækja, sem fara yfir vissa stærð en eru ekki skráð á hlutabréfamarkað, að þau skili einnig inn upplýsingum ársfjórðungslega.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Fasteignavelta ekki verið hærri í fjögur ár
Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu var 50,8 milljarðar í síðasta mánuði en heildarvelta í einum mánuði hefur ekki verið hærri síðan 2015. Tæplega þúsund kaupsamningum var þinglýst í október.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Molar
Molar
Molar – Peningaþvætti, Japan og kvótaþak
Kjarninn 18. nóvember 2019
Jón Ólafsson
Spillingarhættur lobbíismans
Kjarninn 18. nóvember 2019
Þorsteinn Már með alla þræði í hendi sér
Sérfræðingar á vegum KPMG í Hollandi unnu úttekt á starfsemi Samherja og sögðu forstjórann nær einráðan í fyrirtækinu, í úttekt sinni. Ef fyrirtæki er með raunverulega framkvæmdastjórn á Íslandi á það að greiða skatta þar.
Kjarninn 18. nóvember 2019
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Ójöfnuður í menntun
Kjarninn 18. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent