Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum

Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.

powell.jpg
Auglýsing

Seðla­banki Banda­ríkj­anna ákvað í dag að lækka stýri­vaxta­stig í 1,75 til 2 pró­sent, úr 2,25 til 2 pró­sent, en vaxta­lækk­unin var rök­studd með því að óvissa væri nú þó nokk­ur, meðal ann­ars vegna áhrifa tolla­stríðs á heims­bú­skap­inn. 

Vaxta­á­kvarð­anir Seðla­banka Banda­ríkj­anna eru áhrifa­mestu vaxta­á­kvarð­anir heims­ins á fjár­mála­mörk­uð­um, en yfir 60 pró­sent af gjald­eyr­is­forða heims­ins er í Banda­ríkja­dal. Þetta er önnur vaxta­lækk­unin í röð, á vaxta­á­kvörð­un­ar­degi, en þar á undan hafði Seðla­bank­inn ekki lækkað vexti í ára­tug, en vöxtum var haldið við núllið í átta ár, í kjöl­far fjár­málakrepp­unnar 2007 til 2009.

Jer­ome Powell, seðla­banka­stjóri Banda­ríkj­anna, til­kynnti um ákvörð­un­ina, og nefndi sér­stak­lega þætti sem snéru að óvissu í heims­bú­skapn­um, sem hefðu áhrif á það að ákveðið var lækka vext­i. 

Auglýsing

Don­ald Trump, Banda­ríkja­for­seti, hefur þegar tjáð sig og segir að seðla­bank­ann skorti hug­rekki, og að Powell sé „hræði­leg­ur” þegar kemur að því að lesa í efna­hags­mál­in. Hann vildi fá meiri lækkun vaxta.Und­an­far­inn mánuð hefur Trump verið opin­skár með þá skoð­un, að Seðla­banki Banda­ríkj­anna sé ekki að haga sér eins og hann eigi að gera, sem er að lækka vexti miklu meira, helst alveg niður í núll. 

Powell sagði að þrátt fyrir óvissu, meðal ann­ars vegna nei­kvæðra áhrifa toll­stríðs Banda­ríkj­anna og Kína á heims­bú­skap­inn, þá væri staðan á vinnu­mark­aði í Banda­ríkj­unum góð og atvinnu­leysi hefði ekki verið að aukast. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Játning Þórólfs: Er á „nippinu“ að herða aðgerðir
„Ég játa að ég er alveg á nippinu [að herða aðgerðir] og er búinn að vera þar lengi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, „og það þarf ekki mikið út af að bregða svo ég taki upp blaðið.“
Kjarninn 1. október 2020
Nína Þorkelsdóttir
Hvað er lagalæsi og af hverju skiptir það máli?
Kjarninn 1. október 2020
Píratar eru með svokallaðan flatan strúktúr í flokksstarfi sínu. Kastað var upp á að Jón Þór Ólafsson tæki við embætti flokksformanns.
Helgi Hrafn verður þingflokksformaður og Jón Þór nýr formaður Pírata
Helgi Hrafn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr þingflokksformaður Pírata og kastað hefur verið upp á að Jón Þór Ólafsson verði nýr formaður flokksins, en því embætti fylgja engar formlegar skyldur eða vald.
Kjarninn 1. október 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 21. þáttur: Fyrsti Samúræinn
Kjarninn 1. október 2020
Síðustu daga hefur fjölgað í hópi þeirra sem þurfa á sjúkrahús innlögn að halda vegna COVID-19.
Þrettán á sjúkrahúsi með COVID-19 – tveir í öndunarvél
Sjúklingum sem lagðir hafa verið inn á Landspítalann með COVID-19 hefur fjölgað úr tíu í þrettán frá því í gær. Smitsjúkdómadeild hefur verið breytt í farsóttareiningu og unnið er að skipulagi á lungnadeild svo unnt verði að taka við fleiri COVID-sjúkum.
Kjarninn 1. október 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra og fer með málefni fjölmiðla í ríkisstjórn Íslands.
Framlög til RÚV skert um 310 milljónir en aðrir fjölmiðlar fá 392 milljóna stuðning
Ríkisstjórnin boðar styrki til einkarekinna fjölmiðla á næsta ári. Frumvarp um slíka verður lagt fram í þriðja sinn í haust. Ráðherra telur að síðustu greiðslur til þeirra hafi verið sanngjörn útfærsla.
Kjarninn 1. október 2020
Útgjöld aukin, tekjur lækka og niðurstaðan er 533 milljarða króna halli á tveimur árum
Stjórnvöld ætla ekki að skera niður eða hækka skatta til að takast á við yfirstandandi kreppu vegna kórónuveirufaraldursins. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs kemur fram að tekjur og gjöld verði nánast þau sömu og áætlað er að þau verði í ár.
Kjarninn 1. október 2020
Karl Hafsteinsson, Bjarni Benediktsson, Aldís Hafsteinsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson við undirritun samningsins í morgun
Tæpir fimm milljarðar króna til sveitarfélaganna
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar undirrituðu viljayfirlýsingu um að auka fjárveitingar til sveitarfélaganna um tæpa fimm milljarða króna til að bæta skuldastöðu þeirra til næstu fimm ára.
Kjarninn 1. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent