Úr Kveik í aðstoðarmannastöðu í ráðuneyti

Sigríður Halldórsdóttir tekur við af Sigríði Víðis Jónsdóttur sem annar aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra.

Sigga Halldórs.jpg
Auglýsing

Sig­ríður Hall­dórs­dótt­ir, sem síð­ast­lið­inn ára­tug hefur starfað hjá RÚV og nú síð­ast í frétta­skýr­inga­þætt­ingum Kveik,  hefur verið ráðin aðstoð­ar­maður Guð­mundar Inga Guð­brands­son­ar, umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra.

Hún tekur við starfi Sig­ríðar Víðis Jóns­dóttur sem verið hefur aðstoð­ar­maður umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra frá því í júní 2018. Hún hefur störf 9. des­em­ber næst­kom­andi.

Sig­ríður er með BA-­próf í heim­speki, hag­fræði og stjórn­mála­fræði frá Háskól­anum á Bif­röst og meistara­gráðu í alþjóða­sam­skiptum frá IBEI, Institut Barcelona d’Estu­dis Internacionals, í Barcelona á Spáni.

Auglýsing
Sigríður hefur unnið við frétt­ir, frétta­skýr­ingar og dag­skrár­gerð á RÚV síð­ast­lið­inn ára­tug. Í frétta­til­kynn­ingu kemur fram að auk starfa við Kveik hefur hún  verið umsjón­ar­maður í Land­anum og samið og séð um sjón­varps­þætt­ina Ævi og Ræt­ur. „Sig­ríður hefur fjórum sinnum hlotið Edd­u-verð­laun ásamt félögum sínum fyrir sjón­varps­þátta­gerð og fyrr á árinu var hún valin Sjón­varps­maður árs­ins á Edd­unni. Árið 2018 var Sig­ríður auk þess til­nefnd til Blaða­manna­verð­laun­anna fyrir umfjöllun um plast­meng­un. Maki Sig­ríðar er Jón Ragnar Ragn­ars­son, kenn­ari við Mennta­skól­ann við Hamra­hlíð, og eiga þau tvær dæt­ur; Urði 9 ára og Hall­veigu 3 ára.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Andlátin í þessari bylgju orðin þrjú
Einn einstaklingur lést á Landspítala síðasta sólarhring vegna COVID-19, samkvæmt tilkynningu á vef spítalans. Andlátin þar eru því tvö á einungis tveimur dögum.
Kjarninn 29. október 2020
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
Kjarninn 29. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
Kjarninn 29. október 2020
Fjöldi fyrirtækja fór á hlutabótaleið í kjölfar lokana vegna veirufaraldursins í vor.
201 framúrskarandi fyrirtæki á hlutabótaleið
Fyrirtæki sem Creditinfo hefur skilgreint sem framúrskarandi voru líklegri til að hafa farið á hlutabótaleiðina en önnur virk fyrirtæki hér á landi, en tæpur fjórðungur þeirra nýttu sér úrræðið í vor.
Kjarninn 29. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
Kjarninn 28. október 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent