Helgi I. Jónsson hættir sem hæstaréttardómari

Helgi I. Jónsson hefur óskað eftir lausn frá embætti hæstaréttardómara en hann var skipaður í embættið árið 2012.

img_2952_raw_1807130229_10016405946_o.jpg
Auglýsing

Helgi I. Jóns­son hefur óskað eftir lausn frá emb­ætti hæsta­rétt­ar­dóm­ara. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dóttir dóms­­mála­ráð­herra greindi frá þessu á rík­­is­­stjórn­­­ar­fundi í morg­un. Hann er fæddur 1955 og verður því 65 ára á árinu.

Hann tók við skip­un­ar­bréfum hjá Ögmundi Jónassyni inn­an­rík­is­ráð­herra í sept­em­ber 2012 en hann var skip­aður í emb­ætti frá 1. októ­ber sama ár.

Helgi er vara­for­seti Hæsta­réttar en hann hefur verið það frá 1. jan­úar 2017. Hann var hér­aðs­dóm­ari við hér­aðs­dóm Reykja­víkur frá 1992 til 2011, þar af dóm­stjóri frá 2003.

Auglýsing

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Meira úr sama flokkiInnlent