900 milljarðar króna í uppbyggingu innviða á næstu tíu árum

Framkvæmdum sem kosta 27 milljarða króna verður flýtt á næsta áratug. Stefnt að því að ljúka uppbyggingu ofanflóðavarna árið 2030.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skýrsluna og áætlunina í morgun.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skýrsluna og áætlunina í morgun.
Auglýsing

Átaks­hópur um úrbætur á innviðum hefur skilað rík­is­stjórn­inni skýrslu þar sem fram kemur mat hóps­ins um að heild­ar­fjár­hæð fram­kvæmda hins opin­bera og inn­viða­fyr­ir­tækja í upp­bygg­ingu inn­viða muni nema 900 millj­örðum króna á næstu tíu árum. Hóp­ur­inn var skip­aður í kjöl­far fár­viðris sem gekk yfir landið í des­em­ber 2019. 

Hann leggur til að fram­kvæmdum verði flýtt fyrir 27 millj­arða króna. Þær fram­kvæmdir sem sú tala nær til snúa að auknir upp­færslu á dreifi- og flutn­ings­kerfi raf­orku og vegna auk­inna ofan­flóða­varna. 

Auglýsing
Helstu aðgerð­irnar sem ráð­ist verður í eru jarð­strengja­væð­ing dreifi­kerfis raf­orku verði flýtt þannig að henni verði lokið árið 2025 í stað 2035, eins og áður var stefnt að. 

Þá eru lagðar fram til­lögur til ein­föld­unar og auk­innar skil­virkni í leyf­is­veit­ingum vegna fram­kvæmda í flutn­ings­kerfi raf­orku, að fram­kvæmdu í svæð­is­flutn­ings­skerfi raf­orku verði flýtt, að trygg­ing á fram­boði varma á Suð­ur­nesjum og höf­uð­borg­ar­svæð­inu, í nafni almanna­hags­muna og orku­ör­ygg­is, verði aukið með því að kanna varma­stöð í Krýsu­vík, að grunnur fjar­skipta verði byggður upp með hlið­sjóð af aðgengi og öryggi og teng­ingu Íslands við umheim­inn, og að öryggi verði haft í fyr­ir­rúmi við allar ákvarð­anir í sam­göngu­mál­um.Af fundinum í dag þar sem nokkrir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu skýrsluna. MYND: Bára Huld Beck.

Þá er stefnt að því að upp­bygg­ing ofan­flóða­varna verði lokið árið 2030, að almanna­varn­ar­kerfið verði eflt og og komið verði á heild­stæðri vökt­unar nátt­úru­vár, að var­afl fyrir raf­orku og fjar­skipti verði end­ur­skil­greint og eflt og að sam­dræm stefnu­mótum í mál­efnum inn­viða og áætl­unum rík­is­ins verði komið á. 

Alls nær áætl­unin yfir 540 aðgerð­ir. Af þeim eru 192 nýjar og 40 sem hefur verið flýtt í fram­kvæmd­ar­á­ætl­unum Lands­nets og dreifi­veitna. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfi, arðrán og ástarkraftur
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 fullkomnar öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
Kjarninn 9. apríl 2020
Hjálmar Gíslason
Eftir COVID: Leiðarljós við uppbyggingu
Kjarninn 9. apríl 2020
Erlendum ríkisborgurum sem ákveða að búa á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega hratt á undanförnum árum. Stór hluti þess vinnuafls sem unnið hefur við mannaflsfrekar framkvæmdir hefur til að mynda verið útlendingar.
Tæplega fjórðungur umsækjenda um hlutabætur erlendir ríkisborgarar
Um 23 prósent starfandi íbúa landsins hafa annað hvort sótt um hlutabætur eða skrá sig á almenna atvinnuleysisskrá. Erlendir ríkisborgarar eru um 20 prósent af vinnuafli landsins en tæplega fjórðungur þeirra sem sótt hafa um hlutabætur eru útlendingar.
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent