Varaforsetum ASÍ fjölgað í þrjá – Ragnar Þór kemur aftur inn

Varaforsetum Alþýðusambands Íslands verður fjölgað úr tveimur í þrjá.

Miðstjórn ASÍ okt 2020
Auglýsing

Vara­for­setum Alþýðu­sam­bands Íslands (ASÍ) verður fjölgað úr tveimur í þrjá, að því er fram kemur í til­kynn­ingu frá sam­band­inu í dag. Þetta var sam­þykkt á 44. þingi ASÍ sem haldið var í 300 manna fjar­fundi í dag.

Ragnar Þór Ing­ólfs­son, for­maður VR, var einn í fram­boði fyrir nýja emb­ættið og var hann því sjálf­kjör­inn. Hann var áður í mið­stjórn ASÍ en sagði sig úr henni fyrr á þessu ári. 

Ekki bár­ust nein mót­fram­boð um emb­ætti for­seta ASÍ, 1. vara­for­seta né 2. vara­for­seta og eru Drífa Snædal, Krist­ján Þórður Snæ­bjarn­ar­son og Sól­veig Anna Jóns­dóttir því sjálf­kjörin í þau emb­ætti. Þá voru 11 ein­stak­lingar sem kjör­nefnd gerði til­lögu um, sjálf­kjörnir sem aðal­menn í mið­stjórn þar sem engin mót­fram­boð bárust, sam­kvæmt til­kynn­ingu ASÍ. 

Auglýsing
Mið­stjórn ASÍ 2020-2022 verður því þannig skip­uð:

 • Drífa Snædal, for­seti ASÍ
 • Krist­ján Þórður Snæ­bjarn­ar­son, Félag Raf­einda­virkja, 1. vara­for­seti
 • Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, Efl­ing stétt­ar­fé­lag, 2. vara­for­seti
 • Ragnar Þór Ing­ólfs­son, VR, 3. vara­for­seti 


 • Hjör­dís Þóra Sig­þórs­dótt­ir, AFL – starfs­greina­fé­lag
 • Hörður Guð­brands­son, Verka­lýðs­fé­lag Grinda­víkur
 • Val­mundur Val­mund­ar­son, Sjó­manna­fé­lagið Jöt­un 
 • Guð­mundur Helgi Þór­ar­ins­son, Félag vél­stjóra og málm­tækni­manna 
 • Björn Snæ­björns­son, Ein­ing – Iðja
 • Eiður Stef­áns­son, Félag versl­unar og skrif­stofu­fólks Akur­eyri
 • Finn­bogi Svein­björns­son, Verka­lýðs­fé­lag Vest­firð­inga 
 • Hall­dóra Sveins­dótt­ir, Báran - stétt­ar­fé­lag
 • Hilmar Harð­ar­son, Félag iðn- og tækni­greina
 • Harpa Sæv­ars­dótt­ir, VR
 • Helga Ing­ólfs­dótt­ir, VR

Lofar að berj­ast fyrir hags­munum verka- og lág­launa­fólks

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, for­maður Efl­ing­ar, óskar Drífu Snæ­dal til ham­ingju með end­ur­kjörið á Face­book í dag. „Einnig óska ég Krist­jáni Þórði og Ragn­ari Þór til ham­ingju með að hafa verið kjörnir í emb­ætti 1. og 3. vara­for­seta ASÍ, sem og öllum með­limum í nýrri mið­stjórn. Og ég þakka inni­lega traustið sem mér er sýnt til að halda áfram að starfa sem 2. vara­for­seti ASÍ. Ég lofa að gera allt sem í mínu valdi stendur til að berj­ast fyrir hags­munum verka og lág­launa­fólks á Ísland­i.“

Ég óska Drífu Snæ­dal til ham­ingju með end­ur­kjör­ið. Einnig óska ég Krist­jáni Þórði og Ragn­ari Þór til ham­ingju með að...

Posted by Sól­veig Anna Jóns­dóttir on Wed­nes­day, Oct­o­ber 21, 2020


Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Eitt smit á Austurlandi í 3. bylgju – til álita kemur að slaka á aðgerðum á landsbyggðinni
„Í ljósi þess að mjög fá smit eru nú að greinast utan höfuðborgarsvæðisins þá kæmi til álita að mínu mati að beita minna takmarkandi aðgerðum á þeim svæðum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Aðeins eitt smit greindist á Austurlandi í 3. bylgju.
Kjarninn 1. desember 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Þeir sem brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að gegna trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings
Gagnsæi, samtök gegn spillingu, telja að þeir sem bera ábyrgð á því að brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að koma að frekari trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings.
Kjarninn 1. desember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Dómsmálaráðherra: „Þessi niðurstaða veldur vissulega vonbrigðum“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi niðurstöðu Landsréttarmálsins á ríkisstjórnarfundi og sagði hana í kjölfarið valda sér vonbrigðum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir bent á mjög alvarlega annmarka.
Kjarninn 1. desember 2020
Kjartan Briem nýr framkvæmdastjóri Isavia ANS
Isavia ANS ehf. er dótturfélag Isaiva ohf. og annast rekstur og uppbygginu flugleiðsöguþjónustu.
Kjarninn 1. desember 2020
Áfram munu fjöldamörk miðast við tíu manns - að minnsta kosti í viku í viðbót.
Óbreyttar sóttvarnaaðgerðir í viku í viðbót
Ákveðið hefur verið að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir til 9. desember. Til stóð að gera tilslakanir en vegna þróunar faraldursins síðustu daga var ákveðið að halda gildandi aðgerðum áfram.
Kjarninn 1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
Kjarninn 1. desember 2020
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Rithöfundaspjall: Sagnaheimur og „neðanmittisvesen“
Kjarninn 1. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent