Varaforsetum ASÍ fjölgað í þrjá – Ragnar Þór kemur aftur inn

Varaforsetum Alþýðusambands Íslands verður fjölgað úr tveimur í þrjá.

Miðstjórn ASÍ okt 2020
Auglýsing

Vara­for­setum Alþýðu­sam­bands Íslands (ASÍ) verður fjölgað úr tveimur í þrjá, að því er fram kemur í til­kynn­ingu frá sam­band­inu í dag. Þetta var sam­þykkt á 44. þingi ASÍ sem haldið var í 300 manna fjar­fundi í dag.

Ragnar Þór Ing­ólfs­son, for­maður VR, var einn í fram­boði fyrir nýja emb­ættið og var hann því sjálf­kjör­inn. Hann var áður í mið­stjórn ASÍ en sagði sig úr henni fyrr á þessu ári. 

Ekki bár­ust nein mót­fram­boð um emb­ætti for­seta ASÍ, 1. vara­for­seta né 2. vara­for­seta og eru Drífa Snædal, Krist­ján Þórður Snæ­bjarn­ar­son og Sól­veig Anna Jóns­dóttir því sjálf­kjörin í þau emb­ætti. Þá voru 11 ein­stak­lingar sem kjör­nefnd gerði til­lögu um, sjálf­kjörnir sem aðal­menn í mið­stjórn þar sem engin mót­fram­boð bárust, sam­kvæmt til­kynn­ingu ASÍ. 

Auglýsing
Mið­stjórn ASÍ 2020-2022 verður því þannig skip­uð:

 • Drífa Snædal, for­seti ASÍ
 • Krist­ján Þórður Snæ­bjarn­ar­son, Félag Raf­einda­virkja, 1. vara­for­seti
 • Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, Efl­ing stétt­ar­fé­lag, 2. vara­for­seti
 • Ragnar Þór Ing­ólfs­son, VR, 3. vara­for­seti 


 • Hjör­dís Þóra Sig­þórs­dótt­ir, AFL – starfs­greina­fé­lag
 • Hörður Guð­brands­son, Verka­lýðs­fé­lag Grinda­víkur
 • Val­mundur Val­mund­ar­son, Sjó­manna­fé­lagið Jöt­un 
 • Guð­mundur Helgi Þór­ar­ins­son, Félag vél­stjóra og málm­tækni­manna 
 • Björn Snæ­björns­son, Ein­ing – Iðja
 • Eiður Stef­áns­son, Félag versl­unar og skrif­stofu­fólks Akur­eyri
 • Finn­bogi Svein­björns­son, Verka­lýðs­fé­lag Vest­firð­inga 
 • Hall­dóra Sveins­dótt­ir, Báran - stétt­ar­fé­lag
 • Hilmar Harð­ar­son, Félag iðn- og tækni­greina
 • Harpa Sæv­ars­dótt­ir, VR
 • Helga Ing­ólfs­dótt­ir, VR

Lofar að berj­ast fyrir hags­munum verka- og lág­launa­fólks

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, for­maður Efl­ing­ar, óskar Drífu Snæ­dal til ham­ingju með end­ur­kjörið á Face­book í dag. „Einnig óska ég Krist­jáni Þórði og Ragn­ari Þór til ham­ingju með að hafa verið kjörnir í emb­ætti 1. og 3. vara­for­seta ASÍ, sem og öllum með­limum í nýrri mið­stjórn. Og ég þakka inni­lega traustið sem mér er sýnt til að halda áfram að starfa sem 2. vara­for­seti ASÍ. Ég lofa að gera allt sem í mínu valdi stendur til að berj­ast fyrir hags­munum verka og lág­launa­fólks á Ísland­i.“

Ég óska Drífu Snæ­dal til ham­ingju með end­ur­kjör­ið. Einnig óska ég Krist­jáni Þórði og Ragn­ari Þór til ham­ingju með að...

Posted by Sól­veig Anna Jóns­dóttir on Wed­nes­day, Oct­o­ber 21, 2020


Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Það er að birta til í faraldrinum, ári eftir að hann hófst hér á landi.
Tíu fróðleiksmolar um faraldurinn á Íslandi
Við höfum kannski ekki átt sjö dagana sæla í ýmsum skilningi undanfarna mánuði en við fikrumst þó í átt að viku án greindra smita á ný sem hefur ekki gerst síðan í júlí. Frá upphafi faraldursins fyrir rúmu ári hafa samtals 104 dagar verið án nýrra smita.
Kjarninn 3. mars 2021
„Þetta er mjög krítísk staða – órói sem sýnir að kvika sé að brjóta skorpuna en óvíst hvert hún leitar og hvert þetta ferli fer.“
„Þetta er mjög krítísk staða“
„Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson deildarforseti jarðvísindadeildar Háskóla Íslands um gosóróann á Reykjanesi sem sýni að kvika sé að brjóta jarðskorpuna „en óvíst hvert hún leitar og hvert þetta ferli fer“.
Kjarninn 3. mars 2021
Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Allur afli á markað
Kjarninn 3. mars 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
„Engar hamfarir yfirvofandi“
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir sterkt merki um að gos sé að hefjast á Reykjanesi en bendir ennfremur á að engar hamfarir séu yfirvofandi.
Kjarninn 3. mars 2021
Óróapúlsinn mælist við Litla Hrút, suður af Keili.
Órói mælist á Reykjanesi
Eldgos er mögulega að hefjast á Reykjanesi. Það myndi ekki ógna byggð né vegasamgöngum. Óróapúls byrjaði að mælast kl. 14:20, en slíkir púlsar margra smárra jarðskjálfta mælast gjarnan í aðdraganda eldgosa. Síðast gaus á Reykjanesi á 13. öld.
Kjarninn 3. mars 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Mæla á fyrir tillögu um að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde, og þeir þrír ráðherrar sem ekki var ákveðið að ákæra, verði beðin afsökunar á Landsdómsmálinu. Til stendur að mæla fyrir málinu í dag.
Kjarninn 3. mars 2021
Spyr hvar Alþingisappið sé
Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingmaður Pírata, vill að komið verði á fót smáforriti þar sem almenningur getur sótt sér upplýsingar um störf þingsins. Forritið mætti fjármagna með sölu á varningi í gegnum netið.
Kjarninn 3. mars 2021
Í þingsályktunartillögu þingflokks Viðreisnar er lagt til að upplýsingar um opinbera styrki og greiðslur verði aðgengilegar öllum án endurgjalds.
Þörfin eftir upplýsingum um landbúnaðarstyrki „óljós“ að mati Bændasamtakanna
Nýlega var lögð fram þingsályktunartillaga þess efnis að upplýsingar um opinbera styrki og greiðslur til landbúnaðar verði gerðar opinberar. Í umsögn frá Bændasamtökunum segir að ekki hafi verið sýnt fram á raunverulega þörf á því.
Kjarninn 3. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent