45 samtök mótmæla harðlega ástandinu á Landsspítalanum

landspitali-fossvogi-02-715x320.jpg
Auglýsing

Full­trúar 45 sam­taka hafa sent frá sér sam­eig­in­lega ályktun vegna ástand­ins á Lands­spít­al­anum þar sem lækkun til rekst­urs spít­al­ans, sem birt­ist í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­innar fyrir næsta ár, er mót­mælt harð­lega. Í álykt­un­inni segir að um sé að „ræða nið­ur­skurð sem kann að valda ómældum kostn­aði fyrir spít­al­ann og alla sem njóta þjón­ustu hans og þess öryggis sem því fylgir að hafa aðgang að sér­hæfðri heil­brigð­is­þjón­ust­u“. Þau skora á „rík­is­stjórn, fjár­laga­nefnd og Alþingi að gera nauð­syn­legar breyt­ingar á fjár­laga­frum­varp­inu til að tryggja að umhverfi sjúk­linga, aðstaða starfs­fólks og nema stand­ist bæði lög og þann metnað sem íslensk þjóð vill sýna“.

Á meðal þeirra sem standa að yfir­lýs­ing­unni eru Geð­hjálp, Félag eldri borg­ara, Neist­inn-­styrkt­ar­fé­lag hjart­veikra barna, Öryrkja­banda­lag Íslands, Þroska­hjálp, Ast­ma- og ofnæm­is­fé­lag Íslands, MND félag­ið, Krabba­meins­fé­lag Íslands og SÍBS.

Álykt­unin vegna ástands­ins á Land­spít­ala – háskóla­sjúkra­húsi í heild sinni.Þau 45 sam­tök sem standa að henni eru:

ADHD sam­tökin

Auglýsing

Ast­ma- og ofnæm­is­fé­lag Íslands

Brjósta­heill-­Sam­hjálp kvenna

CCU, Crohn´s og Colitis Ulcer­osa sam­tökin

Ein­hverfu­sam­tökin

Ein­stök börn

FAAS (Alzheimer)

Félag CP á Íslandi

Félag áhuga­fólks um Downs heil­kenni

Félag eldri borg­ara í Reykja­vík

Félag les­blindra á Íslandi

Félag lifr­ar­sjúkra

Félag nýrna­sjúkra

Geð­hjálp

Geð­vernd

Gigt­ar­fé­lag Íslands

HIV-Ís­land

Hjarta­heill – Lands­sam­tök

hjarta­sjúk­linga

Hjarta­vernd

Hug­ar­afl

Hug­ar­far

Kraftur

Krabba­meins­fé­lag Íslands

Lands­sam­tökin Þroska­hjálp

Lauf

MG félag Íslands (Myast­henia Gravis)

MND félagið á Íslandi

MS-­fé­lag Íslands

Neist­inn – styrkt­ar­fé­lag hjart­veikra barna

Ný rödd

Park­in­son­sam­tökin á Íslandi

Sam­tök lungna­sjúk­linga

Sam­tök syk­ur­sjúkra

SÍBS

Sjálfs­björg Lands­sam­band fatl­aðra

SPOEX (Psori­as­is)

Stóma­sam­tökin

Styrkt­ar­fé­lag krabba­meins­sjúkra barna

Styrkt­ar­fé­lag lamaðra og fatl­aðra

Styrkur

Tourette-­sam­tökin á Íslandi

Til­veran - sam­tök um ófrjó­semi

Umhyggja – félag til stuðn­ings lang­veikum börnum

Víf­ill

Öryrkja­banda­lag Íslands

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Árni Finnsson
Á vonarvöl?
Kjarninn 19. október 2021
Sjókvíareldi á Vestfjörðum.
Framleiðsla í fiskeldi jókst um 169 prósent milli 2016 og 2020
Tekjur fiskeldisfyrirtækja hafa tvöfaldast frá 2016 og útflutningsverðmæti afurða þeirra hafa þrefaldast. Launþegum í geiranum hefur hins vegar ekki fjölgað nálægt því jafn mikið, eða um 32 prósent á sama tímabili.
Kjarninn 19. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
Kjarninn 19. október 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Öllum sóttvarnaraðgerðum innanlands verði aflétt eftir mánuð
Frá og með morgundeginum mega 2.000 manns koma saman, grímuskyldu verður aflétt og opnunartímar skemmtistaða lengjast um klukkustund. Svo er stefnt á afléttingu allra aðgerða eftir fjórar vikur.
Kjarninn 19. október 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Íslenskir fjárhundar og endurvinnsla textíls
Kjarninn 19. október 2021
Sjávarútvegurinn greiddi sér 21,5 milljarða króna í arð í fyrra
Hagur sjávarútvegsfyrirtækja landsins, samtala arðgreiðslna og aukins eigin fjár þeirra, hefur vænkast um meira en 500 milljarða króna frá bankahrun. Geirinn greiddi sér meira út í arð í fyrra en hann greiddi í öll opinber gjöld.
Kjarninn 19. október 2021
Ásýnd fyrirhugaðrar uppbyggingar á Orkureitnum séð frá Suðurlandsbraut.
Reitir selja uppbyggingarheimildir á Orkureit á hátt í fjóra milljarða
Félagið Íslenskar fasteignir ehf. mun taka við uppbyggingunni á hinum svokallaða Orkureit á milli Ármúla og Suðurlandsbrautar af Reitum. Áætlaður söluhagnaður Reita af verkefninu er um 1,3 milljarðar króna.
Kjarninn 19. október 2021
Ekki búið að taka ákvörðun um rannsókn á yfirráðum Samherja yfir Síldarvinnslunni
Virði hlutabréfa í Síldarvinnslunni hefur aukist um 50 milljarða króna frá skráningu og um 30 prósent á síðustu vikum. Rúmur helmingur hlutafjár er í eigu Samherja og félaga sem frummat sýndi að færu með sameiginleg yfirráð í Síldarvinnslunni.
Kjarninn 19. október 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None