Ætti staðan að koma forsætisráðherra á óvart?

sigmundur.jpg
Auglýsing

Það var hálf­ein­kenni­legt að fylgj­ast með Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni for­sæt­is­ráð­herra í fréttum Stöðvar 2 um helg­ina, þar sem hinar hörðu kjara­deilur voru umfjöll­un­ar­efn­ið. Sig­mundur Davíð sagði stöð­una vera alvar­lega, tal­aði tölu­vert um að nú snér­ust deil­urnar í reynd um að fólk „skynj­aði það, að nú væri eitt­hvað til skipt­anna“ og vitn­aði þar til kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar.

Í þetta skiptið væri í reynd verið að tala um, að sumir hópar ótt­uð­ust að fá minna en aðr­ir.

Hvers vegna ætli þessi til­finn­ing sé uppi hjá launa­fólki? Hvaðan ætli vænt­ingar með þessa hvata séu sprotn­ar? Getur verið að það teng­ist því, að stjórn­völd ákv­aðu að gefa sumu fólki 80 millj­arða úr rík­is­sjóði, undir fölsku flaggi leið­rétt­ing­ar? Getur verið að það teng­ist því að læknar sömdu um meira en 20 pró­senta launa­hækk­un, meðan fjöl­margar aðrar stétt­ir, sem eru einnig með alþjóð­lega mennt­un, fá ekki boð um slíkt og geta vafa­lítið aldrei fengið slíkar hækk­an­ir?

Auglýsing

For­sæt­is­ráð­herr­ann ætti kannski að hugsa um þessar spurn­ing­ar, og athuga hvort það geti verið að ákvarð­anir stjórn­valda við hag­stjórn lands­ins, séu mögu­lega að hafa áhrif á kjara­við­ræð­urn­ar.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None