Ætti staðan að koma forsætisráðherra á óvart?

sigmundur.jpg
Auglýsing

Það var hálf­ein­kenni­legt að fylgj­ast með Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni for­sæt­is­ráð­herra í fréttum Stöðvar 2 um helg­ina, þar sem hinar hörðu kjara­deilur voru umfjöll­un­ar­efn­ið. Sig­mundur Davíð sagði stöð­una vera alvar­lega, tal­aði tölu­vert um að nú snér­ust deil­urnar í reynd um að fólk „skynj­aði það, að nú væri eitt­hvað til skipt­anna“ og vitn­aði þar til kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar.

Í þetta skiptið væri í reynd verið að tala um, að sumir hópar ótt­uð­ust að fá minna en aðr­ir.

Hvers vegna ætli þessi til­finn­ing sé uppi hjá launa­fólki? Hvaðan ætli vænt­ingar með þessa hvata séu sprotn­ar? Getur verið að það teng­ist því, að stjórn­völd ákv­aðu að gefa sumu fólki 80 millj­arða úr rík­is­sjóði, undir fölsku flaggi leið­rétt­ing­ar? Getur verið að það teng­ist því að læknar sömdu um meira en 20 pró­senta launa­hækk­un, meðan fjöl­margar aðrar stétt­ir, sem eru einnig með alþjóð­lega mennt­un, fá ekki boð um slíkt og geta vafa­lítið aldrei fengið slíkar hækk­an­ir?

Auglýsing

For­sæt­is­ráð­herr­ann ætti kannski að hugsa um þessar spurn­ing­ar, og athuga hvort það geti verið að ákvarð­anir stjórn­valda við hag­stjórn lands­ins, séu mögu­lega að hafa áhrif á kjara­við­ræð­urn­ar.

Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
Kjarninn 25. júní 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Frá #konurtala til #konurþagna?
Kjarninn 25. júní 2019
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða
Alls bárust Ferðamálastofu 1.038 kröfur vegna Gaman ferða sem hættu starfsemi fyrr á árinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. Ferðaskrifstofan var í 49 prósent eigu WOW air.
Kjarninn 25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None