Aflaverðmæti 16,2 milljarðar í febrúar - 42 prósent hækkun

kjarninn_makrill.jpg
Auglýsing

Verð­mæti afla upp úr sjó nam tæpum 16,2 millj­örðum í febr­ú­ar, 41,7% hærra en í febr­úar 2014, sam­kvæmt nýjum tölum Hag­stofu Íslands. Vegur þar þyngst afla­verð­mæti loðnu sem nam tæpum 6 millj­örðum og jókst um um 4 millj­arða sam­an­borið við febr­úar 2014. Afla­verð­mæti þorskafl­ans nam 6,2 millj­örðum í febr­úar sem er ríf­lega 24 pró­sent aukn­ing miðað við sama mánuð 2014.

Afla­verð­mæti á tólf mán­aða tíma­bili frá mars 2014 til febr­úar 2014 nam 142,6 millj­örðum og er nán­ast óbreytt miðað við tólk mán­aða tíma­bil árið áður. Á tíma­bil­inu hefur ver­mæti botn­fisk- og upp­sjáv­ar­afla auk­ist en á móti hefur afla­verð­mæti flat­fisks og skel- og krabba­dýra dreg­ist sam­an.

Mik­ill upp­gangur hefur verið í sjáv­ar­út­vegi und­an­farin miss­eri enda eru mörg stærstu fyr­ir­tækin að skila metaf­komu þessa dag­ana. HB Grandi hagn­að­ist um rúma tvo millj­arða á fyrstu þremur mán­uðum árs­ins og var EBITDA fram­legð 40,1 pró­sent.

Auglýsing

aflaver

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hætta á áfallastreitu hjá þeim sem fengu COVID-19
Einbeitingarskortur. Minnistap. Kvíði og depurð. Eftirköst COVID-19 eru ekki síður sálræn en líkamleg. Að greinast með nýjan og hættulegan sjúkdóm getur eitt og sér verið áfall og fólk þarf stuðning sem fyrst svo það þrói ekki með sér alvarlegri kvilla.
Kjarninn 22. september 2020
Eyþór Eðvarðsson
Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum veldur miklum vonbrigðum
Kjarninn 22. september 2020
Tíu staðreyndir um niðurstöðu hlutafjárútboðs Icelandair
Icelandair Group lauk hlutafjárútboði sínu í síðustu viku. Umframeftirspurn var eftir nýjum hlutum í félaginu og því tókst Icelandair Group að ná markmiði sínu, að safna 23 milljörðum króna í nýju hlutafé.
Kjarninn 22. september 2020
Eftirspurn eftir vinnu iðnaðarmanna hefur aukist vegna hækkunar á endurgreiðsluhlutfalli virðisaukaskatts af vinnu þeirra.
Búið að endurgreiða um tólf milljarða króna vegna „Allir vinna“
Ein af neyðaraðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 var að hækka endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu ýmissa iðnaðarmanna úr 60 í 100 prósent. Það hefur skilað því að endurgreiðsluumsóknir hafa meira en fjórfaldast.
Kjarninn 21. september 2020
Börnin fjögur.
Ríkislögreglustjóri lýsir formlega eftir egypsku fjölskyldunni
Sex manna fjölskylda sem vísa átti úr landi á miðvikudag í síðustu viku hefur verið í felum síðan þá. Nú hefur Ríkislögreglustjóri lýst formlega eftir henni.
Kjarninn 21. september 2020
Ósk Elfarsdóttir
#Hvar er stjórnarskrárgjafinn?
Kjarninn 21. september 2020
Deutsche Bank er sá banki sem er fyrirferðamestur í þeim gögnum sem BuzzFeed áskotnaðist.
FinCEN-skjölin: Aumar peningaþvættisvarnir afhjúpaðar
Gagnaleki frá FinCEN, eftirlitsstofnun innan bandaríska fjármálaráðuneytisins, sýnir fram á að ýmsir stærstu bankar Vesturlanda vita að mýmargar millifærslur sem hjá þeim eru gerðar þola ekki dagsljósið, en aðhafast bæði seint og lítið.
Kjarninn 21. september 2020
Diljá Ámundadóttir Zoega
Er menning ein af grunnþörfum mannsins?
Kjarninn 21. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None