Ban Ki-Moon: „Er harmi sleginn“ - Kallar eftir samstöðu ríkja

rsz_h_52157886.jpg
Auglýsing

Ban Ki-Moon, aðal­rit­ari Sam­ein­uðu þjóð­anna, seg­ist harmi sleg­inn vegna þessa mikla fjölda fólks sem nú flýr stríðs­á­tök, meðal ann­ars í Sýr­landi, og leggur í hættu­för til þess að freista þess að öðl­ast betra og örugg­ara líf. Í við­tali við breska rík­is­út­varpið BBC, kallar hann eftir sam­stöðu ríkja til þess að takast á við þann mikla vanda sem millj­ónir manna séu í. Ríki heims­ins, ekki síst í Evr­ópu, verði að leggja sitt af mörk­um. Stækka þurfi örygg­is­net sem aðstoði flótta­menn og efla þurfi alla þjón­ustu sem dregið geti úr vand­an­um.

„Stærstur hluti þessa fólks sem er á flótta, og leggur upp í hættu­för til þess að kom­ast til Evr­ópu, er á flótta vegna stríð­á­stands í ríkjum eins og Sýr­landi, Írak og Afganistan [...] Alþjóða­sam­fé­lagið verður einnig að beita sér með afger­andi hætti til þess að binda endi á átökin sem eru rót vand­ans,“ sagði Ban Ki-Moon.

Fjöldi flótta­manna sem fór yfir landa­mæri til Evr­ópu­ríkja þre­fald­að­ist í síð­asta mán­uði, miðað við sama mánuð í fyrra, og fóru 107.500 manns yfir landa­mær­in. Stærstur hluti þeirra dvelur nú í flótta­manna­búð­um, einkum tjald­búð­um, sem komið hefur verið upp víða. Stærstu búð­irnar eru á Ítalíu og Grikk­landi, en yfir­völd í Aust­ur­ríki og Þýsklandi, ásamt fleiri ríkj­um, vinna nú að því að koma upp búðum til þess að geta tekið á móti tugum þús­unda til við­bótar við þann fjölda sem þegar dvelur í búðum í lönd­un­um.

Auglýsing

Talið er að rúm­lega tutt­ugu millj­ónir manna séu nú á flótta vegna stríðs­á­taka í Sýr­landi, Írak og Afganistan, og einni í Norð­ur­-Afr­íku. Fjölg­unin verið hröð á und­an­förnum sex mán­uð­um, og ótt­ast Sam­ein­uðu þjóð­irnar að hóp­ur­inn muni stækka hratt eftir ekk­ert verið gert, sem bundið getur enda á átökin sem fólkið er að flýja.

Þá hafa þjóðir heims­ins verið hvattar til þess að leggja sitt af mörkum til þess að aðstoða þá sem eru á flótta.

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sacky Shanghala var dómsmálaráðherra Namibíu þar til á miðvikudag, þegar hann sagði af sér vegna Samherjamálsins.
Bankareikningar mútuþega í Samherjamálinu í Namibíu frystir
Yfirvöld í Namibíu eru búin að frysta bankareikninga í eigu tveggja lykilmanna í Samherja-málinu. Annar þeirra var dómsmálaráðherra landsins og hinn er tengdasonur fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Mikið velti á áhættudreifingu lífeyrissjóðanna
Breytt aldurssamsetning þjóða og áhrif hennar á lífeyrissjóðakerfið eru á meðal þess sem fjallað er um í nýrri skýrslu framtíðarnefndar forsætisráðherra. Að mati nefndarinnar er mikilvægt að íslenskum lífeyrissjóðum takist vel til í áhættudreifingu.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Gefa út bókina „Ekkert að fela“ um Samherjamálið á morgun
Teymið sem vann Kveiks-þáttinn um Samherja og viðskiptahætti fyrirtækisins í Afríku hefur skrifað bók um málið. Hún kemur út á morgun.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Talnastuð
Safnað fyrir jólaspilaverkefninu í ár á Karolína fund.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Jósep Ó.Blöndal
Uppsagnir – A la Sopranos
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None