BBC búið að reka Jeremy Clarkson úr Top Gear-þáttunum

h_50806516-1.jpg
Auglýsing

Jer­emy Clarkson, sem hefur verið einn þriggja þátta­stjórn­enda Top Gear um ára­bil, hefur verið rek­inn, sam­kvæmt frétt CBS frétta­stof­unn­ar.

Mark White, starfs­maður Sky News, tví­taði sömu nið­ur­stöðu fyrr í dag.Bæði The Tel­egraph og The Guar­dian greindu frá því í morgum að Clarkson myndi lík­ast til verða rek­inn fyrir atvik sem átti sér stað á hót­eli fyrir nokkrum vik­um,  eftir langan töku­dag á þátt­un­um. Clarkson lenti þá saman við einn fram­leið­enda þátt­ar­ins, en ekki hefur verið upp­lýst að öllu leyti hvað átti sér stað. Sam­kvæmt frétt Tel­egraph mun æðsti yfir­maður BBC, Tony Hall lávarð­ur, til­kynna það í nán­ustu fram­tíð að Clarkson hafi ráð­ist á fram­leið­and­ann, Oisin Tymon.

Brott­rekstur Clarkson mun lík­ast til þýða enda­lok Top Gear-þátt­anna, sem eru ein vin­sælasta sölu­vara BBC. Þrettán ár eru síðan að þætt­irnir hófu göngu sína. Top Gear eru sýndir á alls 215 svæðum út um allan heim og þátt­ur­inn hal­aði inn yfir 30 millj­arða króna í tekjur fyrir BBC World­wide á síð­asta ári.

Sam­kvæmt frétt The Guar­dian mun BBC reyna að end­ur­hanna þátt­inn í kringum hina tvo þátta­stjórn­end­urna, Ric­hard Hamm­ond og James May. Breskir fjöl­miðlar virð­ast þó flestir sam­mála um að það sé mis­ráð­ið. Clarkson hafi alltaf verið þunga­miðja þátt­anna.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farandverkamenn í haldi lögreglumanna í lok maí.
„Blaðamennska er ekki glæpur“
Yfirvöld í Malasíu hafa ítrekað yfirheyrt fréttamenn sem fjallað hafa um aðstæður farandverkamanna í landinu í faraldri COVID-19. Hópur fréttamanna Al Jazeera var yfirheyrður í dag vegna heimildarmyndar sem varpar ljósi á harðar aðgerðir gegn verkamönnum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None