BBC búið að reka Jeremy Clarkson úr Top Gear-þáttunum

h_50806516-1.jpg
Auglýsing

Jer­emy Clarkson, sem hefur verið einn þriggja þátta­stjórn­enda Top Gear um ára­bil, hefur verið rek­inn, sam­kvæmt frétt CBS frétta­stof­unn­ar.

Mark White, starfs­maður Sky News, tví­taði sömu nið­ur­stöðu fyrr í dag.Bæði The Tel­egraph og The Guar­dian greindu frá því í morgum að Clarkson myndi lík­ast til verða rek­inn fyrir atvik sem átti sér stað á hót­eli fyrir nokkrum vik­um,  eftir langan töku­dag á þátt­un­um. Clarkson lenti þá saman við einn fram­leið­enda þátt­ar­ins, en ekki hefur verið upp­lýst að öllu leyti hvað átti sér stað. Sam­kvæmt frétt Tel­egraph mun æðsti yfir­maður BBC, Tony Hall lávarð­ur, til­kynna það í nán­ustu fram­tíð að Clarkson hafi ráð­ist á fram­leið­and­ann, Oisin Tymon.

Brott­rekstur Clarkson mun lík­ast til þýða enda­lok Top Gear-þátt­anna, sem eru ein vin­sælasta sölu­vara BBC. Þrettán ár eru síðan að þætt­irnir hófu göngu sína. Top Gear eru sýndir á alls 215 svæðum út um allan heim og þátt­ur­inn hal­aði inn yfir 30 millj­arða króna í tekjur fyrir BBC World­wide á síð­asta ári.

Sam­kvæmt frétt The Guar­dian mun BBC reyna að end­ur­hanna þátt­inn í kringum hina tvo þátta­stjórn­end­urna, Ric­hard Hamm­ond og James May. Breskir fjöl­miðlar virð­ast þó flestir sam­mála um að það sé mis­ráð­ið. Clarkson hafi alltaf verið þunga­miðja þátt­anna.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Víkingur Heiðar tónlistarmaður ársins hjá Gramophone
Verðlaunin þykja meðal virtustu viðurkenninga í heimi klassísrar tónlistar.
Kjarninn 16. október 2019
Freyja Vilborg Þórarinsdóttir.
Kynjagleraugu fyrir fjármálamarkaði
Kjarninn 16. október 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Samgönguráð og óráð
Kjarninn 16. október 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Brims og forstjóri félagsins.
Eignarhlutur Útgerðarfélags Reykjavíkur í Brimi á leið í 52,8 prósent
Enn eru ekki allir fyrirvarar uppfylltir vegna kaupa stærsta eiganda Brims á stórum hlut í félaginu af sjávarútvegsarmi Kaupfélags Skagfirðinga á tæpa átta milljarða króna. Búist er við því að kaupin gangi í gegn 1. desember.
Kjarninn 16. október 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
Kjarninn 16. október 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir - Þjóðbúningamafían
Kjarninn 16. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Ofurstéttin sem er að eignast Ísland
Kjarninn 16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 16. október 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None