Bjarnfreður Ólafsson kominn með lögmannsréttindin aftur

hæstiréttur_opt.jpg
Auglýsing

Bjarn­freður Ólafs­son er kom­inn með lög­manns­rétt­indi sín á nýjan leik en hann hann missti þau tíma­bundið þegar hann hlaut dóm í Hæsta­rétti, 13. mars í fyrra. Ingi­mar Inga­son, fram­kvæmda­stjóri Lög­manna­fé­lags Íslands, stað­festi þetta við Kjarn­ann í dag, og er nafn Bjarn­freðs komið aftur inn á lög­manna­lista félags­ins sem aðgengi­legur er á vef­síðu þess.

Bjarn­freður var dæmdur í sex mán­aða fang­elsi, þar af þrjá skil­orðs­bundna, og missti lög­manns­rétt­indi sín í eitt ár, eins og áður sagði. Hann var dæmdur  fyrir að hafa sent ranga til­kynn­ingu til fyr­ir­tækja­skrár í hinu svo­kall­aða Exista-­máli. Þá var til­kynnt um hluta­fjár­aukn­ingu upp á 50 millj­arða í lok árs 2008, en aðeins var greitt fyrir það um einn millj­arður króna.

Lýður Guð­munds­son fjár­fest­ir, oft kenndur við Bakka­vör, var einnig dæmdur í mál­inu, í átta mán­aða fang­elsi. Þar af voru fimm mán­uðir skil­orðs­bundn­ir.

Auglýsing

Hér­aðs­dómur Reykja­víkur hafði áður dæmt Lýð til að greiða tveggja millj­óna króna sekt. Bjarn­freður var hins vegar sýkn­aður af sínum þætti máls­ins í hér­aði.

 

 

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None