Bush og Clinton í sameiginlegu viðtali

h_51138048-1.jpg
Auglýsing

George Bush og Bill Clint­on, tveir síð­ustu for­setar Banda­ríkj­anna, eru í sam­eig­in­legu við­tali í TIME tíma­rit­inu sem kom út í dag. Þar ræða þeir um for­seta­kosn­ingar næsta árs, þar sem bróðir Bush, Jeb Bush, og eig­in­kona Clint­on, Hill­ary Clint­on, gætu att kappi.

„Ég held að mitt hlut­verk verði að mestu að gefa ráð ef ég er beð­inn um það,“ segir Clinton við TIME um stöðu hans í kosn­inga­bar­áttu Hill­ary. „Og ég reyni að bjóða ekki einu sinni ráð nema ég sé spurð­ur. En hún hefur verið góð í því að spyrja mig af og til.“

Auglýsing


Þá ræðir hann um stjórn­málaum­hverfið í Banda­ríkj­unum og segir það veru­lega flók­ið. „Fólki líkar ekki við nei­kvætt, sundr­andi umhverfi en það verð­launar slíkt samt reglu­lega í kosn­ing­um.“ Hægt sé að fá mikla athygli fjöl­miðla en til þess þurfi fram­bjóð­endur að rífa hvern annan í sig. „Það setur enn meiri þrýst­ing á fólk, eins og þig [við blaða­mann­inn] að gera okkur öll að tví­víðum teikni­mynd­um.“Bush segir í við­tal­inu að hann geti ekki sagt til um það hver fari með sigur af hólmi. „En ég get sagt þér hvað mun ger­ast. Það er almennt mynstur í þessu.“ Það verði krís­ur, það verði spurn­ing um hver safni mestum fjár­munum og margt fleira. „Á end­anum verður það mann­eskjan sem er best til þess fallin að leiða flokk sinn sem hlýtur útnefn­ing­una.“„Hvaða máli skiptir það hvort röðin er Bus­h/Clint­on/Bus­h/Obama/Clinton eða Bus­h/Clint­on/Bus­h/Obama/Bus­h?“ spurði George Bush eitt sinn um fram­boð bróður síns í kjöl­far fram­boðs Clint­on.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Icelandair búið að ná samkomulagi við Boeing, og alla hina kröfuhafana
Icelandair Group er búið að ná samkomulagi við alla kröfuhafa sína. Félagið fær að falla frá kaupum á fjórum Boeing vélum sem það hafði skuldbundið sig til að kaupa.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Biden velur Harris sem varaforsetaefni
Demókrataflokkurinn hefur valið varaforsetaefni sitt fyrir komandi forsetakosningar. Hún er svört kona sem er líka af asísku bergi brotin og heitir Kamala Harris.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stríðsrekstur fyrirtækis gegn nafngreindu fólki og gagnrýnum fjölmiðlum
Kjarninn 11. ágúst 2020
Höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í Efstaleiti.
Félag fréttamanna gagnrýnir myndband Samherja harðlega
Stjórn Félags fréttamanna, stéttarfélag fréttafólks á Ríkisútvarpinu, segir ómaklega veist að Helga Seljan fréttamanni í myndbandi sem Samherji birti í dag. Áhyggjuefni sé að reynt sé að gera fréttamann tortryggilegan í stað þess að svara spurningum.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Víðir: Getum ekki sest í hægindastólinn og slakað á
Þrátt fyrir að útlit sé fyrir að árangur sé að nást af hertum sóttvarnaaðgerðum innanlands og tilslakanir séu framundan er ekki kominn til að hætta að huga að smitvörnum. Sá tími kemur ekki á meðan að veiran er til staðar, segir Víðir Reynisson.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á fundinum í dag.
Þórólfur segir útlit fyrir að við séum að ná tökum á stöðunni
Sóttvarnalæknir segir að lítill fjöldi nýsmita allra síðustu daga bendi til þess að faraldurinn hér innanlands sé að verða viðráðanlegur. Hann lagði til tilslakanir innanlands og reifaði valkosti um aðgerðir á landamærum í minnisblaði til ráðherra.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Helgi Seljan var borin þungum sökum í myndbandi Samherja
RÚV og Helgi Seljan hafna ásökunum Samherja
„Ný viðmið í árásum stórfyrirtækis á fjölmiðla og einstaka fréttamenn,“ segir í yfirlýsingu frá Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur sem þau sendu frá sér vegna myndbands Samherja. Myndbandið var birt á YouTube rás Samherja fyrr í dag.
Kjarninn 11. ágúst 2020
Logi Einarsson
Vöndum okkur
Kjarninn 11. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None