Donald Trump hótar sjálfstæðu framboði

h_52009318-1.jpg
Auglýsing

Auð­kýf­ing­ur­inn og ólík­inda­tólið Don­ald Trump úti­lokar ekki að bjóða sig fram án aðkomu Repúblíkana­flokks­ins, njóti hann ekki sann­gjarnar með­ferðar í for­kosn­inga­bar­áttu repúblik­ana til for­seta­kosn­ing­anna í Banda­ríkj­unum 2016. Þannig gæti far­ið, hljóti Trump ekki útnefn­ingu í for­vali repúblikana, að hann bjóði sig engu að síður fram til for­seta Banda­ríkj­anna, gegn fram­bjóð­anda Demókra­ta­flokks­ins og fram­bjóð­anda Repúblikana­flokks­ins.

Að mati Trumps hefur fram­kvæmda­stjórn Repúblikana­flokks­ins ekki sýnt fram­boði hans mik­inn stuðn­ing til þessa. Við­tök­urnar hafi verið aðrar en þegar hann hefur lagt flokknum til stuðn­ingsfé í gegnum tíð­ina.

Erlendir fjöl­miðlar hafa fjallað um mögu­legt fram­boð Trumps á eigin veg­um, meðal ann­ars Polit­ico og Business Insider. Blaða­maður Business Insider segir að sjálf­stætt fram­boð hans gæti reynst martröð fyrir Repúblikana­flokk­inn, þar sem Trump myndi sækja fylgi sitt í raðir sömu kjós­enda.

Auglýsing

Kosn­inga­bar­átta Trumps hefur á köflum verið lyg­inni lík­ust. Hann hefur ráð­ist harka­lega að virtum flokks­fé­lög­um, meðal ann­ars John McCain fyrrum for­seta­efni flokks­ins, og látið afar gagn­rýni­verð ummæli falla um inn­flytj­endur í Banda­ríkj­un­um. En þótt margir hristi haus­inn yfir illa ígrund­uðum ummælum hans þá fellur póli­tísk sýn hans vel í kramið hjá mörgum Banda­ríkja­mönn­um. Í könn­unum mælist hann lang­vin­sæl­asti fram­bjóð­and­inn í for­vali Repúblikana­flokks­ins, en alls eru sextán í fram­boði.

Miklar vin­sældir og sýni­leiki Trumps hafa valdið öðrum fram­boðum nokkrum áhyggj­um, ekki síst vegna þess að með miklum látum þá stýrir Trump í raun kosn­inga­bar­átt­unni. Á sama tíma og margir Repúblikanar vilja ráð­ast að fram­boði Trumps, þá eru aðrir sem telja það óráð. Í nýlegri grein NY Times er fjallað um stöð­una og bent á að ef Trump verður hrak­inn burt þá aukast lík­urnar á sjálf­stæðu fram­boði hans.

Til marks um að varla líði sá dagur án þess að Trump vekji á sér athygli, þá lét hann And­er­son Cooper, frétta­mann CNN, heyra það í við­tali sem birt var í gær, mið­viku­dag. „Ég get sagt þér að fólk treystir þér ekki og það treysta ekki fjöl­miðl­u­m,“ sagði Trump, sak­aði fjöl­miðla um að vera óheið­ar­legir og Cooper sér­stak­lega um að spyrja sig ein­göngu um nei­kvæða hluti.

Við­talið má sjá hér að neð­an.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Braskað í brimi
Kjarninn 23. janúar 2020
Kolbrún Baldursdóttir
Vill að Líf víki sem stjórnarmaður borgarinnar í Sorpu
Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram tillögu þess efnis að Líf Magneudóttir, stjórnarmaður Reykjavíkurborgar í Sorpu og borgarfulltrúi VG, víki úr stjórninni og í reynd að öll stjórnin segi af sér.
Kjarninn 23. janúar 2020
Maður heldur á hagléli á stærð við golfbolta fyrir framan þinghúsið í Canberra þann 20. janúar.
Ein vika í Ástralíu: Eldar, flóð, sandbyljir og haglél
Ástralía hefur fengið að finna fyrir dekkri tónum litrófs náttúruaflanna á aðeins einni viku. Frumbyggjar landsins segja að fyrirbyggjandi aðgerðir, sem forfeður þeirra stunduðu, hefðu getað bjargað miklu.
Kjarninn 23. janúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Dómsmálaráðherra skipar hæfnisnefnd vegna stöðu ríkislögreglustjóra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu ríkislögreglustjóra, lögreglustjórans á Austurlandi og sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
Kjarninn 23. janúar 2020
Helga Vala Helgadóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Leggja til stofnun launasjóðs afreksíþróttafólks
Samfylkingin leggur til að lagt verði fram frumvarp til laga um launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Tilgangur sjóðsins verði að auka fjárhagslegt öryggi íþróttamannanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Fanney Rós Þorsteinsdóttir
Fanney Rós tímabundið í embætti ríkislögmanns
Forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur tímabundið í embætti ríkislögmanns.
Kjarninn 23. janúar 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar um fjárfestingarleiðina í vikunni.
Enn neitað að opinbera hverjir nýttu sér fjárfestingarleið Seðlabankans
Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur ekki heimilt að upplýsa um hverjir ferjuðu fjármuni til Íslands í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands og tekur undir að þagnarskylda gagnvart þeim komi í veg fyrir það, óháð hagsmunum almennings.
Kjarninn 23. janúar 2020
Mynd tekin á samstöðufundi þann 8. mars í fyrra.
Ísland spilltasta land Norðurlandanna níunda árið í röð
Ísland er enn og aftur spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Samtökin veittu því sérstaka eftirtekt að Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem sýnt hafa vanþóknun sína á spilltum stjórnarháttum æðstu valdhafanna.
Kjarninn 23. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent
None