Ekki liggur fyrir hvenær umboðsmaður birtir niðurstöðu í lekamáli

15247542156_c1d3eec5e2_z.jpg
Auglýsing

Hanna Birna Krist­jáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, hefur enn ekki skilað inn frek­ari athuga­semdum við frum­kvæð­is­at­hugun umboðs­manns Alþing­is, á sam­skiptum hennar og Stef­áns Eiríks­son­ar, fyrr­ver­andi lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, í tengslum við rann­sókn leka­máls­ins svo­kall­aða. Hanna Birna óskaði eftir fresti í des­em­ber til að koma að frek­ari sjón­ar­miðum við frum­kvæð­is­at­hugun umboðs­manns, en sá frestur rennur út 8. jan­ú­ar.

Emb­ætti umboðs­manns stað­festir í skrif­legu svari við fyr­ir­spurn Kjarn­ans að Hanna Birna hafi enn ekki skilað inn frek­ari sjón­ar­mið­um, og því liggi ekki fyrir hvenær nið­ur­staða umboðs­manns í mál­inu verður birt.

Umboðs­maður áform­aði að birta nið­ur­stöðu frum­kvæð­is­at­hug­un­ar­innar í nóv­em­ber, en dráttur varð á því eftir að emb­ætt­inu barst ábend­ing um til­tekið atriði í tengslum við athug­un­ina. Í byrjun des­em­ber lauk svo umboðs­maður athugun sinni á ábend­ing­unni, en í henni fólst að afla frek­ari upp­lýs­inga og fá afstöðu frá­far­andi ráð­herra til þeirra. Nokkrum dögum síðar greindi umboðs­maður frá því að fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra hefði óskað eftir fyrr­greindum fresti til að koma að frek­ari sjón­ar­miðum við frum­kvæð­is­at­hugun umboðs­manns.

Auglýsing

 

Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None