Ekki liggur fyrir hvenær umboðsmaður birtir niðurstöðu í lekamáli

15247542156_c1d3eec5e2_z.jpg
Auglýsing

Hanna Birna Krist­jáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, hefur enn ekki skilað inn frek­ari athuga­semdum við frum­kvæð­is­at­hugun umboðs­manns Alþing­is, á sam­skiptum hennar og Stef­áns Eiríks­son­ar, fyrr­ver­andi lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, í tengslum við rann­sókn leka­máls­ins svo­kall­aða. Hanna Birna óskaði eftir fresti í des­em­ber til að koma að frek­ari sjón­ar­miðum við frum­kvæð­is­at­hugun umboðs­manns, en sá frestur rennur út 8. jan­ú­ar.

Emb­ætti umboðs­manns stað­festir í skrif­legu svari við fyr­ir­spurn Kjarn­ans að Hanna Birna hafi enn ekki skilað inn frek­ari sjón­ar­mið­um, og því liggi ekki fyrir hvenær nið­ur­staða umboðs­manns í mál­inu verður birt.

Umboðs­maður áform­aði að birta nið­ur­stöðu frum­kvæð­is­at­hug­un­ar­innar í nóv­em­ber, en dráttur varð á því eftir að emb­ætt­inu barst ábend­ing um til­tekið atriði í tengslum við athug­un­ina. Í byrjun des­em­ber lauk svo umboðs­maður athugun sinni á ábend­ing­unni, en í henni fólst að afla frek­ari upp­lýs­inga og fá afstöðu frá­far­andi ráð­herra til þeirra. Nokkrum dögum síðar greindi umboðs­maður frá því að fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra hefði óskað eftir fyrr­greindum fresti til að koma að frek­ari sjón­ar­miðum við frum­kvæð­is­at­hugun umboðs­manns.

Auglýsing

 

Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
Kjarninn 26. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
Kjarninn 26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
Kjarninn 26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
Kjarninn 26. júní 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
Kjarninn 26. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Skoðanakönnun gerð um viðhorf Íslendinga til endurskoðunar á stjórnarskrá
Viðhorf Íslendinga til endurskoðun stjórnarskrár verður kannað af Félagsvísindastofnun. Tilgangurinn er m.a. að „draga fram sameiginleg grunngildi íslensku þjóðarinnar“ og kanna viðhorf til tillagna sem komið hafa fram að breytingum á stjórnarskrá.
Kjarninn 26. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
Kjarninn 26. júní 2019
Helmingur leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi
Einungis 51 prósent leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94 prósent húsnæðiseigenda. Helstu ástæður þess eru að fólk hefur ekki efni á leigu, leiguverð er of hátt og tímabundnir leigusamningar.
Kjarninn 26. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None