Meðalfjölskylda greiðir 86 þúsund vegna yfirdráttar

yfirdrattarmynd.png
Auglýsing

Yfir­drátt­ar­heim­ild ­ís­lenskra heim­ila er að með­al­tali 720 þús­und krón­ur. Sé miðað við algenga 12% yfir­drátt­ar­vexti  þá greiðir með­al­fjöl­skylda 86.400 krónur í yfir­drátt­ar­vexti á ári.

Þetta kom fram í stuttu innslagi í síð­asta þætti af Ferð til fjár. Yfir­drátt­ar­lán eru ein­hver dýr­ustu lán sem hægt er að taka og hár, við­var­andi yfir­dráttur getur verið vís­bend­ing um að pottur sé brot­inn í fjár­málum ein­stak­linga og heim­ila. Rúm­lega 86 þús­und króna árlegur kostn­aður vegna yfir­drátt­ar­lána gerir yfir 7.000 krónur á mán­uði. Hafa ber í huga að hér er um með­al­tal að ræða, margar fjöl­skyldur og ein­stak­lingar hafa enga yfir­drátt­ar­heim­ild eða nýta ekki á meðan aðrir glíma við háan kostnað vegna yfir­drátts.

Auglýsing


Bank­arnir bjóða við­skipta­vinum sínum aðstoð við að greiða niður yfir­drátt­inn, meðal ann­ars með því að gera áætlun til lengri tíma þar sem yfir­drátt­ur­inn er lækk­aður í þrep­um. Er það eitt­hvað sem þú gætir skoð­að?Kjarn­inn og Stofnun um fjár­mála­læsi hafa tekið höndum saman og munu fjalla ítar­lega um heim­il­is­fjár­mál sam­hliða þátt­unum Ferð til fjár, sem sýndir verða á RÚV næstu vik­ur. Mark­mið­ið: Að stuðla að betra fjár­mála­læsi hjá lands­mönn­um! Næsti þáttur er á dag­skrá fimmtu­dag­inn 5. febr­ú­ar. Fylgstu með á Face­book-­síðu Ferðar til fjár.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None