Fimm þolendur heimilisofbeldis með neyðarhnapp frá lögreglu

15175523421_f0c14443c9_z.jpg
Auglýsing

Fimm þolendur heim­il­is­of­beldis hafa fengið neyð­ar­hnappa frá lög­regl­unni, en slíkir hnappar eru afhentir þegar lög­reglan metur það sem svo að þol­and­inn sé í mjög við­kvæmri stöðu gagn­vart ger­anda. Þetta kemur fram í Frétta­tím­an­um.

„Það þarf að vera mikil hætta til staðar og að við metum sem svo að öryggi við­kom­andi sé ógnað og við getum ekki tryggt það með væg­ari hætt­i,“ segir Alda Hrönn Jóhann­es­dótt­ir, aðstoð­ar­lög­reglu­stjóri lög­regl­unnar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, í sam­tali við Frétta­tím­ann. Þessi mál eru metin mjög alvar­leg, nálg­un­ar­banni hefur ítrekað verið beitt, ger­and­anum vísað brott af heim­il­inu og, eða, brot gegn þol­and­anum eru ítrek­uð. ­Neyð­ar­hnappar af þessu tagi eru tengdir örygg­is­mið­stöð og Neyð­ar­línan og Fjar­skipta­mið­stöð rík­is­lög­reglu­stjóra fá boð um það ef ýtt er á hnapp­inn.

Lög­reglan á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefur úthlutað tveimur hnöppum af þessu tagi, en þegar Alda starf­aði hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesjum hafði þremur hnöppum verið úthlutað þar.

Auglýsing

Fjöldi heim­il­is­of­beld­is­mála hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefur tvö­fald­ast eftir að sér­stakt átak gegn heim­il­is­of­beldi hófst þar í árs­byrj­un. Yfir eitt hund­rað mál hafa verið til­kynnt á þessum tíma, og segir Alda það von­andi merki um að fleiri treysti sér til að leita til lög­reglu.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None