Fjarðalax hættir við að segja upp starfsfólki í Vesturbyggð

fiskeldi.1.jpg
Auglýsing

Stjórn­endur Fjarða­lax og bæj­ar­yf­ir­völd í Vest­ur­byggð komust í dag að sam­komu­lagi um að upp­sagnir fjórtán starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem starfa við vinnslu og pökkun á Pat­reks­firði verði dregnar til baka. Starfs­mönn­unum var sagt upp í lok mars og áttu upp­sagn­irnar að taka gildi um síð­ustu mán­að­ar­mót. Nú er ljóst að ekk­ert verður af þeim.

Í til­kynn­ingu frá Fjarða­laxi vegna þessa er haft eftir Ein­ari Erni Ólafs­syni, fram­kvæmda­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins, að það hygg­ist leita leiða með Vest­ur­byggð og öðrum hags­mun­ar­að­ilum á svæð­inu til að vinna lausn sem tryggi var­an­lega vinnslu afurða þess á svæð­inu.

Ást­hildur Sturlu­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Vest­ur­byggð­ar, fagnar þessu sam­komu­lagi enda hafi upp­sagn­irnar komið veru­lega á óvart og verið mikið reið­ar­slag fyrir bæj­ar­fé­lagið og við­kom­andi starfs­fólk, hefðu þær komið til fram­kvæmda.

Auglýsing

Kristbjörn Árnason
Pantaðar pólitískar tillögur frá OECD og AGS
Leslistinn 18. september 2019
Nú geta mötuneyti sýnt kolefnisspor máltíða
Kolefnisreiknivélin Matarspor sem reiknar og sýnir kolefnisspor máltíða og ber það saman við akstur fólksbíla stendur nú mötuneytum og matsölustöðum til boða gegn greiðslu. Reiknivélin á að auðvelda fólki að taka upplýstar ákvarðanir um eigin neyslu.
Kjarninn 18. september 2019
Aukið flæði bankaupplýsinga það sem koma skal
Með nýrri Evróputilskipun gefst fólki tækifæri til að velja að deila fjármálagögnum sínum með fyrirtækjum sem hyggjast bjóða þeim upp á fjármálatengda þjónustu. Samkvæmt Persónuvernd er mikilvægt að fyrirtæki útskýri vel skilmála fyrir viðskiptavinunum.
Kjarninn 18. september 2019
Bandarískum ferðamönnum fækkar mest
Bandaríkjamenn þykja verðmætir ferðamenn þar sem þeir eyða hlutfallslega miklu þrátt fyrir að stoppa stutt. Þeim hefur þó fækkað verulega frá falli WOW air og voru brottfarir Bandaríkjamanna frá landinu 36 prósent færri í ágúst en í fyrra.
Kjarninn 18. september 2019
Fasteignaverð hækkað lítið eitt á undanförnu ári
Fasteignamarkurðinn hefur kólnað umtalsvert, undanfarin misseri.
Kjarninn 17. september 2019
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeidlar Amnesty.
Skipuleggjendur loftslagsverkfallanna hlutu viðurkenningu Amnesty
Fjögur samtök hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar Amnesty International fyrir forystu hérlendis í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Allsherjarverkfallsvika fyrir loftslagið hefst núna á föstudaginn.
Kjarninn 17. september 2019
Skeljungur kaupir Basko á 30 milljónir og yfirtöku skulda
Basko, fyrirtæki sem var áður stýrt af nýráðnum forstjóra Skeljungs, hefur verið selt til Skeljungs. Hlutur í Eldum Rétt verður undanskilin kaupunum.
Kjarninn 17. september 2019
Telja Jónas hæfastan
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla.
Kjarninn 17. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None