Fjarðalax hættir við að segja upp starfsfólki í Vesturbyggð

fiskeldi.1.jpg
Auglýsing

Stjórn­endur Fjarða­lax og bæj­ar­yf­ir­völd í Vest­ur­byggð komust í dag að sam­komu­lagi um að upp­sagnir fjórtán starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem starfa við vinnslu og pökkun á Pat­reks­firði verði dregnar til baka. Starfs­mönn­unum var sagt upp í lok mars og áttu upp­sagn­irnar að taka gildi um síð­ustu mán­að­ar­mót. Nú er ljóst að ekk­ert verður af þeim.

Í til­kynn­ingu frá Fjarða­laxi vegna þessa er haft eftir Ein­ari Erni Ólafs­syni, fram­kvæmda­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins, að það hygg­ist leita leiða með Vest­ur­byggð og öðrum hags­mun­ar­að­ilum á svæð­inu til að vinna lausn sem tryggi var­an­lega vinnslu afurða þess á svæð­inu.

Ást­hildur Sturlu­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Vest­ur­byggð­ar, fagnar þessu sam­komu­lagi enda hafi upp­sagn­irnar komið veru­lega á óvart og verið mikið reið­ar­slag fyrir bæj­ar­fé­lagið og við­kom­andi starfs­fólk, hefðu þær komið til fram­kvæmda.

Auglýsing

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None