Fjármálalæsisvika sett: Ráðherra og rektor með örfyrirlestra

kauphoell4.jpg
Auglýsing

Alþjóð­leg fjár­mála­læs­isvika var sett í dag, mánu­dag, í annað sinn á Íslandi. Hátíðin er haldin í yfir eitt hund­rað löndum en mark­mið vik­unnar er að vekja ungt fólk til umhugs­unar um fjár­mál sín, og gefa þeim tól og tæki til að móta eigin fram­tíð. Í til­efni af hátíð­inni verður fjöl­breytt dag­skrá, allt frá kennslu í grunn­skól­um, til örráð­stefnu og opins húss í Seðla­bank­an­um. Það var Máni Mar Stein­björns­son, fjár­má­laung­ling­ur­inn úr þátt­unum Ferð til fjár, sem setti vik­una form­lega þegar hann hringdi Kaup­hall­ar­bjöll­unni ásamt for­eldrum sín­um.

Í til­kynn­ingu frá Stofnun um fjár­mála­læsi, sem stendur að vik­unni á Íslandi í sam­starfi við fleiri fyr­ir­tæki og stofn­an­ir, er sér­stak­lega bent á svo­kall­aða Pop-up ráð­stefnu í Háskól­anum í Reykja­vík mið­viku­dag­inn 11. mars. Þar verða haldin stutt og hnit­miðuð erindi, öll innan við fimm mín­útur að lengd, og gefst áhorf­endum tæki­færi til að spyrja fyr­ir­les­ara um efnið að flutn­ingi lokn­um. Dag­skrá ráð­stefn­unn­ar, sem hefst klukkan 12:00 og verður einnig streymt á vef RÚV, er eft­ir­far­andi:

Auglýsing


Fjár­mála­læsi og háskóla­mennt­un“ - Ari Krist­ins­son, rektor Háskól­ans í Reykja­vík„Er Lottó góð fjár­fest­ing?“ - Jón Þór Sturlu­son, aðstoð­ar­for­stjóri Fjár­mála­eft­ir­lits­ins„Fjár­mála­vit“ - Kristín Lúð­víks­dóttir verk­efn­is­stjóri hjá Sam­tökum fjár­mála­fyr­ir­tækja„Greiðslu­vandi – Hvað geri ég?“- Svan­borg Sig­mars­dóttir upp­lýs­inga­full­trúi Umboðs­manns skuld­ara„Ungir fjár­festar – til­gangur og starf­semi félags­ins“ - Ungir fjár­fest­ar: Alex­ander Jen­sen Hjálm­ars­son„Virði pen­inga, verð­lag og verð­trygg­ing“ - Lúð­vík Elí­as­son sér­fæð­ingur hjá Seðla­banka Íslands„Fjár­fest­ing í fræðslu“- Baldur Thor­laci­us, for­stöðu­maður eft­ir­lits­sviðs Kaup­hall­ar­innar„Tæknin og fjár­mál­in?“- Georg Lúð­víks­son, for­stjóri Meniga„Gagn­sæi mark­að­ar­ins“ - nán­ari upp­lýs­ingar síðar„Fjár­mála­læsi“ - Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herraÁ Íslandi er það Stofnun um fjár­mála­læsi sem stendur að vik­unni ásamt Fjár­mála­eft­ir­lit­inu, Fjár­mála­ráðu­neyt­inu, Kaup­höll­inn­ni, Meniga, Seðla­banka Íslands, Umboðs­manni skuld­ara, Við­skipta­ráði, Arion banka, Neyt­enda­stofu, Ungum fjár­fest­um, Sam­tökum fjár­mála­fyr­ir­tækja og RÚV.­is.Alþjóð­lega fjár­mála­læs­isvikan er haldin að frum­kvæði sam­tak­anna Child and Youth Fin­ance International og er þetta í fjórða sinn sem hún er haldin á alþjóða­vísu, en í annað sinn á Íslandi. Frek­ari upp­lýs­ingar má finna á vef­síð­unni fml.is, á Fés­bók­ar­síð­unni Fjár­mála­vika og á erlendu vef­síð­unni globalmo­neyweek.org.

Hér má sjá dag­skrá vik­unn­ar:

Mánu­dagur 9. mars9:30 Máni Mar Stein­björns­son fjár­mála-ung­lingur hringir inn vik­una í Kaup­höll­inni13:00 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Val­húsa­skóla.Þriðju­dagur 10. marsSeðla­bank­inn13:00 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Val­húsa­skóla13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól). Síma­númer Seðla­bank­ans er 569 9600.Mið­viku­dagur 11. mars12:10 13:10 ÖRRÁЭSTEFNA Í HÁSKÓL­ANUM Í REYKJA­VÍK. AÐGANGUR ÖLLUM OPINN12:45 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Árbæj­ar­skóla.13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól).Fimmtu­dagur 12. mars12:50 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Haga­skóla.13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól).Föstu­dagur 13. mars9:50 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Áslands­skóla.ferd-til-fjar_bordi

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Vill að verkalýðshreyfingin bjóði fram stjórnmálaafl gegn spillingu
Formaður VR kallar eftir þverpólitísku framboði, sem verkalýðshreyfingin stendur að. „Tökum málin í eigin hendur og stigum fram sem sameinað umbótaafl gegn spillingunni,“ segir hann í pistli.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Ætlar enginn (virkilega) að gera neitt í þessu?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None