Fjármálalæsisvika sett: Ráðherra og rektor með örfyrirlestra

kauphoell4.jpg
Auglýsing

Alþjóð­leg fjár­mála­læs­isvika var sett í dag, mánu­dag, í annað sinn á Íslandi. Hátíðin er haldin í yfir eitt hund­rað löndum en mark­mið vik­unnar er að vekja ungt fólk til umhugs­unar um fjár­mál sín, og gefa þeim tól og tæki til að móta eigin fram­tíð. Í til­efni af hátíð­inni verður fjöl­breytt dag­skrá, allt frá kennslu í grunn­skól­um, til örráð­stefnu og opins húss í Seðla­bank­an­um. Það var Máni Mar Stein­björns­son, fjár­má­laung­ling­ur­inn úr þátt­unum Ferð til fjár, sem setti vik­una form­lega þegar hann hringdi Kaup­hall­ar­bjöll­unni ásamt for­eldrum sín­um.

Í til­kynn­ingu frá Stofnun um fjár­mála­læsi, sem stendur að vik­unni á Íslandi í sam­starfi við fleiri fyr­ir­tæki og stofn­an­ir, er sér­stak­lega bent á svo­kall­aða Pop-up ráð­stefnu í Háskól­anum í Reykja­vík mið­viku­dag­inn 11. mars. Þar verða haldin stutt og hnit­miðuð erindi, öll innan við fimm mín­útur að lengd, og gefst áhorf­endum tæki­færi til að spyrja fyr­ir­les­ara um efnið að flutn­ingi lokn­um. Dag­skrá ráð­stefn­unn­ar, sem hefst klukkan 12:00 og verður einnig streymt á vef RÚV, er eft­ir­far­andi:

Auglýsing


Fjár­mála­læsi og háskóla­mennt­un“ - Ari Krist­ins­son, rektor Háskól­ans í Reykja­vík„Er Lottó góð fjár­fest­ing?“ - Jón Þór Sturlu­son, aðstoð­ar­for­stjóri Fjár­mála­eft­ir­lits­ins„Fjár­mála­vit“ - Kristín Lúð­víks­dóttir verk­efn­is­stjóri hjá Sam­tökum fjár­mála­fyr­ir­tækja„Greiðslu­vandi – Hvað geri ég?“- Svan­borg Sig­mars­dóttir upp­lýs­inga­full­trúi Umboðs­manns skuld­ara„Ungir fjár­festar – til­gangur og starf­semi félags­ins“ - Ungir fjár­fest­ar: Alex­ander Jen­sen Hjálm­ars­son„Virði pen­inga, verð­lag og verð­trygg­ing“ - Lúð­vík Elí­as­son sér­fæð­ingur hjá Seðla­banka Íslands„Fjár­fest­ing í fræðslu“- Baldur Thor­laci­us, for­stöðu­maður eft­ir­lits­sviðs Kaup­hall­ar­innar„Tæknin og fjár­mál­in?“- Georg Lúð­víks­son, for­stjóri Meniga„Gagn­sæi mark­að­ar­ins“ - nán­ari upp­lýs­ingar síðar„Fjár­mála­læsi“ - Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herraÁ Íslandi er það Stofnun um fjár­mála­læsi sem stendur að vik­unni ásamt Fjár­mála­eft­ir­lit­inu, Fjár­mála­ráðu­neyt­inu, Kaup­höll­inn­ni, Meniga, Seðla­banka Íslands, Umboðs­manni skuld­ara, Við­skipta­ráði, Arion banka, Neyt­enda­stofu, Ungum fjár­fest­um, Sam­tökum fjár­mála­fyr­ir­tækja og RÚV.­is.Alþjóð­lega fjár­mála­læs­isvikan er haldin að frum­kvæði sam­tak­anna Child and Youth Fin­ance International og er þetta í fjórða sinn sem hún er haldin á alþjóða­vísu, en í annað sinn á Íslandi. Frek­ari upp­lýs­ingar má finna á vef­síð­unni fml.is, á Fés­bók­ar­síð­unni Fjár­mála­vika og á erlendu vef­síð­unni globalmo­neyweek.org.

Hér má sjá dag­skrá vik­unn­ar:

Mánu­dagur 9. mars9:30 Máni Mar Stein­björns­son fjár­mála-ung­lingur hringir inn vik­una í Kaup­höll­inni13:00 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Val­húsa­skóla.Þriðju­dagur 10. marsSeðla­bank­inn13:00 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Val­húsa­skóla13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól). Síma­númer Seðla­bank­ans er 569 9600.Mið­viku­dagur 11. mars12:10 13:10 ÖRRÁЭSTEFNA Í HÁSKÓL­ANUM Í REYKJA­VÍK. AÐGANGUR ÖLLUM OPINN12:45 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Árbæj­ar­skóla.13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól).Fimmtu­dagur 12. mars12:50 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Haga­skóla.13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól).Föstu­dagur 13. mars9:50 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Áslands­skóla.ferd-til-fjar_bordi

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Halldór Gunnarsson
Samtök eldri borgara ráðalaus eða hvað?
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir formaður velferðarnefndar.
Neitar að hafa brotið trúnað og segir „kostulegt“ að ráðuneytið geri athugasemdir
Helga Vala Helgadóttir telur sig ekki hafa brotið trúnað með því að ræða um efnisatriði sem komu fram á lokuðum nefndarfundi í sjónvarpsviðtali. Hún segir stöðu hjúkrunarheimila of alvarlega fyrir „pólitíska leiki.“
Kjarninn 2. mars 2021
Áréttar að það sé „salur til rannsóknar en ekki ráðherra“
Símtöl dómsmálaráðherra til lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins voru rædd í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Áslaug sagði símtölin ekki skráningarskyld þar sem hún hefði hringt til að afla sér upplýsinga en ekki í formlegum erindagjörðum.
Kjarninn 2. mars 2021
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar og formaður velferðarnefndar Alþingis.
Heilbrigðisráðuneytið gerir „alvarlegar athugasemdir“ við orð Helgu Völu
Heilbrigðisráðuneytið telur að málflutningur formanns velferðarnefndar í frétt RÚV um Sjúkratryggingar Íslands í gærkvöldi hafi verið ógætilegur og að trúnaðar um það sem fram fór á lokuðum nefndarfundi hafi ekki verið gætt.
Kjarninn 2. mars 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir nauðsynlegt að ræða áhrif launabreytinga á verðbólgu
Hvaðan kemur verðbólgan?
Verðbólga hér á landi mælist nú í rúmum fjórum prósentum og hefur ekki verið jafnmikil í rúm sjö ár. Hvað veldur þessari miklu hækkun?
Kjarninn 2. mars 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Segir það vekja furðu hvernig stjórnmálamenn og fjölmiðlar „hamast á dómsmálaráðherra“
Hreinn Loftsson segir dómsmálaráðherra ekki hafa gert neitt rangt þegar hún hringdi í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag vegna Ásmundarsalsmálsins. Fjölmiðlar hafi ekki virt helgifrið og heimtað svör frá ráðherranum.
Kjarninn 2. mars 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn hefur aldrei mælst stærri í könnunum Gallup
Stjórnarflokkarnir hafa saman tapað fylgi á kjörtímabilinu en eru við það að geta endurnýjað samstarfið, samkvæmt könnunum, standi vilji þeirra til þess. Þrír stjórnarandstöðuflokkar hafa styrkt stöðu sína á kjörtímabilinu en tveir veikst.
Kjarninn 2. mars 2021
Guðmundur Ingi var kjörinn varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs árið 2019.
Tveir keppast um oddvitasæti VG í Kraganum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur tilkynnt að hann stefni á oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi. Nú þegar hefur Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnt að hann vilji fyrsta sætið.
Kjarninn 2. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None