Fjármálalæsisvika sett: Ráðherra og rektor með örfyrirlestra

kauphoell4.jpg
Auglýsing

Alþjóð­leg fjár­mála­læs­isvika var sett í dag, mánu­dag, í annað sinn á Íslandi. Hátíðin er haldin í yfir eitt hund­rað löndum en mark­mið vik­unnar er að vekja ungt fólk til umhugs­unar um fjár­mál sín, og gefa þeim tól og tæki til að móta eigin fram­tíð. Í til­efni af hátíð­inni verður fjöl­breytt dag­skrá, allt frá kennslu í grunn­skól­um, til örráð­stefnu og opins húss í Seðla­bank­an­um. Það var Máni Mar Stein­björns­son, fjár­má­laung­ling­ur­inn úr þátt­unum Ferð til fjár, sem setti vik­una form­lega þegar hann hringdi Kaup­hall­ar­bjöll­unni ásamt for­eldrum sín­um.

Í til­kynn­ingu frá Stofnun um fjár­mála­læsi, sem stendur að vik­unni á Íslandi í sam­starfi við fleiri fyr­ir­tæki og stofn­an­ir, er sér­stak­lega bent á svo­kall­aða Pop-up ráð­stefnu í Háskól­anum í Reykja­vík mið­viku­dag­inn 11. mars. Þar verða haldin stutt og hnit­miðuð erindi, öll innan við fimm mín­útur að lengd, og gefst áhorf­endum tæki­færi til að spyrja fyr­ir­les­ara um efnið að flutn­ingi lokn­um. Dag­skrá ráð­stefn­unn­ar, sem hefst klukkan 12:00 og verður einnig streymt á vef RÚV, er eft­ir­far­andi:

Auglýsing


Fjár­mála­læsi og háskóla­mennt­un“ - Ari Krist­ins­son, rektor Háskól­ans í Reykja­vík„Er Lottó góð fjár­fest­ing?“ - Jón Þór Sturlu­son, aðstoð­ar­for­stjóri Fjár­mála­eft­ir­lits­ins„Fjár­mála­vit“ - Kristín Lúð­víks­dóttir verk­efn­is­stjóri hjá Sam­tökum fjár­mála­fyr­ir­tækja„Greiðslu­vandi – Hvað geri ég?“- Svan­borg Sig­mars­dóttir upp­lýs­inga­full­trúi Umboðs­manns skuld­ara„Ungir fjár­festar – til­gangur og starf­semi félags­ins“ - Ungir fjár­fest­ar: Alex­ander Jen­sen Hjálm­ars­son„Virði pen­inga, verð­lag og verð­trygg­ing“ - Lúð­vík Elí­as­son sér­fæð­ingur hjá Seðla­banka Íslands„Fjár­fest­ing í fræðslu“- Baldur Thor­laci­us, for­stöðu­maður eft­ir­lits­sviðs Kaup­hall­ar­innar„Tæknin og fjár­mál­in?“- Georg Lúð­víks­son, for­stjóri Meniga„Gagn­sæi mark­að­ar­ins“ - nán­ari upp­lýs­ingar síðar„Fjár­mála­læsi“ - Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herraÁ Íslandi er það Stofnun um fjár­mála­læsi sem stendur að vik­unni ásamt Fjár­mála­eft­ir­lit­inu, Fjár­mála­ráðu­neyt­inu, Kaup­höll­inn­ni, Meniga, Seðla­banka Íslands, Umboðs­manni skuld­ara, Við­skipta­ráði, Arion banka, Neyt­enda­stofu, Ungum fjár­fest­um, Sam­tökum fjár­mála­fyr­ir­tækja og RÚV.­is.Alþjóð­lega fjár­mála­læs­isvikan er haldin að frum­kvæði sam­tak­anna Child and Youth Fin­ance International og er þetta í fjórða sinn sem hún er haldin á alþjóða­vísu, en í annað sinn á Íslandi. Frek­ari upp­lýs­ingar má finna á vef­síð­unni fml.is, á Fés­bók­ar­síð­unni Fjár­mála­vika og á erlendu vef­síð­unni globalmo­neyweek.org.

Hér má sjá dag­skrá vik­unn­ar:

Mánu­dagur 9. mars9:30 Máni Mar Stein­björns­son fjár­mála-ung­lingur hringir inn vik­una í Kaup­höll­inni13:00 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Val­húsa­skóla.Þriðju­dagur 10. marsSeðla­bank­inn13:00 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Val­húsa­skóla13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól). Síma­númer Seðla­bank­ans er 569 9600.Mið­viku­dagur 11. mars12:10 13:10 ÖRRÁЭSTEFNA Í HÁSKÓL­ANUM Í REYKJA­VÍK. AÐGANGUR ÖLLUM OPINN12:45 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Árbæj­ar­skóla.13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól).Fimmtu­dagur 12. mars12:50 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Haga­skóla.13.30 til 15.30 Leið­sögn um mynt­safn Seðla­banka og Þjóð­minja­safns, Kalkofnsvegi 1 (við Arn­ar­hól).Föstu­dagur 13. mars9:50 Fjár­mála­vit fyrir nem­endur Áslands­skóla.ferd-til-fjar_bordi

Benedikt: Jodie Foster er baráttukona
Stórleikkonan Jodie Foster ætlar sér að endurgera kvikmyndina Konan fer í stríð, sem Benedikt Erlingsson leikstýrði.
Kjarninn 10. desember 2018
Horft til þess að nýta skráðan markað til að selja hluti í ríkisbönkunum
Í Hvítbók stjórnvalda um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið kemur fram að vantraust á fjármálakerfinu sé enn „djúpstætt“. Langan tíma muni taka að ná upp trausti á því á nýjan leik.
Kjarninn 10. desember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið lítur dagsins ljós
Gott regluverk og öflugt eftirlit, hagkvæmni í bankarekstri og traust eignarhald fjármálafyrirtækja eru þær þrjár meginstoðir sem framtíðarsýn íslensks fjármálakerfis þarf að mótast af.
Kjarninn 10. desember 2018
Sara Dögg Svanhildardóttir
Dýrt húsnæði og há gjöld ýta undir einsleitni
Kjarninn 10. desember 2018
Þögul mótmæli við síðustu þingsetningu
Meirihluti Íslendinga telur það mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá
Meirihluti landsmanna segir það mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili, samkvæmt nýrri könnun MMR. Konur reyndust líklegri til að segja endurnýjun stjórnarskrár mikilvæga.
Kjarninn 10. desember 2018
Sigþrúður Guðmundsdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Ellen Calmon
Efla fræðslu um þjónustu og lagaleg úrræði í þágu kvenna af erlendum uppruna
Konur af erlendum uppruna eru margar hverjar í bagalegri stöðu til að komast úr erfiðum heimilisaðstæðum. Þær kunna margar hverjar ekki tungumálið, þekkja ekki réttindi sín og eru upp á kvalara sína komnar.
Kjarninn 10. desember 2018
Nichole Leigh Mosty
Eitt mikilvægasta skjal tuttugustu aldarinnar og undirstaða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum
Leslistinn 10. desember 2018
Uber á leiðinni á hlutabréfamarkað
Bandaríska skutlfyrirtækið Uber stefnir á að skrá félagið á hlutabréfamarkað á næsta ári. Talið er að Uber gæti reynst allt að 120 milljarða dala virði í frumútboðinu. Lyft, helsti samkeppnisaðili Uber, stefnir einnig á skráningu á hlutabréfamarkað.
Kjarninn 10. desember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent
None