Flest þeirra sex sem greindust utan sóttkvíar tengjast einhverjum böndum

Alls greindust ellefu manns með COVID-19 innanlands í gær og sex manns voru utan sóttkvíar.

Frá sýnatökumiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut.
Frá sýnatökumiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut.
Auglýsing

Ell­efu manns greindust jákvæð fyrir kór­ónu­veirunni inn­an­lands í gær og þar af voru sex manns ekki í sótt­kví við grein­ingu. Flest þeirra sem greindust utan sótt­kvíar tengj­ast ein­hverjum bönd­um.

Hjör­dís Guð­munds­dóttir upp­lýs­inga­full­trúi hjá almanna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra segir að smitrakn­ing standi enn yfir. Ein­hver hópur fólks muni fá sím­tal um að fara í sótt­kví í dag.

Það verði hins vegar senni­lega ekki neitt gríð­ar­lega margir, enda miklar tak­mark­anir í gildi í sam­fé­lag­inu. Sam­kvæmt því sem fram kemur á vefnum covid.is eru nú 127 manns í sótt­kví eftir að hafa orðið útsett fyrir smiti inn­an­lands.

„Það er það sem hefur verið að ger­ast und­an­far­ið, eftir að tíu manna sam­komu­tak­mark­anir tóku gildi, að það fara ekki jafn rosa­lega margir í sótt­kví,“ segir Hjör­dís, en ekki hafa greinst jafn mörg smit utan sótt­kvíar síðan 30. mars síð­ast­lið­inn, en þá voru til­vikin einnig sex tals­ins.

Hátt í tvö­þús­und sýni voru tekin inn­an­lands í gær og rúm­lega 500 á landa­mær­un­um. Í landamæra­skimunum greindust tvö jákvæð sýni, en nið­ur­staðna er beðið úr mótefna­mæl­ingum í báðum til­fellum til þess að skera úr um hvort um virk smit er að ræða.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Er ekki bara best að kjósa Samherja?
Kjarninn 24. september 2021
Formenn flokkanna sögðu nú sem betur fer að uppistöðu aðallega satt í viðtölunum sem Staðreyndavakt Kjarnans tók fyrir.
Fjögur fóru með fleipur, jafnmörg sögðu hálfsannleik og tvær á réttri leið
Staðreyndavakt Kjarnans rýndi í tíu viðtöl við leiðtoga stjórnmálaflokka sem fram fóru á sama vettvangi. Hér má sjá niðurstöðurnar.
Kjarninn 24. september 2021
Steinar Frímannsson
Stutt og laggott – Umhverfisstefna Samfylkingar
Kjarninn 24. september 2021
Hjördís Björg Kristinsdóttir
Vanda til verka þegar aðstoð er veitt
Kjarninn 24. september 2021
Árni Finnsson
Á að banna olíuleit á hafsvæðum Íslands?
Kjarninn 24. september 2021
Eiríkur Björn Björgvinsson
Samskipti ríkis og sveitarfélaga
Kjarninn 24. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent