Freyr Eyjólfsson: Ógnarástand í París

portdevincent2.png
Auglýsing

Þessa stund­ina, þegar þessi orð eru skrif­uð, er eins­konar ógnar­á­stand í Par­ís. Mað­ur­inn sem myrti lög­reglu­konu í gær og komst und­an, er kom­inn aftur á stjá. Nú hefur hann tekið fimm manns í gísl­ingu í mat­vöru­búð gyð­inga við port de Vincenn­es. Meðal gísl­anna eru börn og að minnsta kosti einn hefur særst.

Freyr Eyjólfsson. Freyr Eyj­ólfs­son.

Á sama tíma er fjöl­mennt lög­reglu­lið í smá­bænum Dammart­in-en-­Goele sem er um 14 km norðan við Par­ís. Þar eru Kou­achi-bræð­urnir í prent­smiðju með gísla. Lög­reglan er að reyna ná sam­bandi og semja við ódæð­is­menn­ina. Það þykir óvíst að þeir vilji semja, hugs­an­lega reyna þeir að drepa fleiri lög­reglu­menn; þeir vilja skapa ótta og glund­roða. Það er jafn­vel talið að leið þeirra bræðra hafi legið á Charles de Gaulle flug­völl­inn sem liggur rétt Dammart­in; slíkt hefði getað skapað mik­inn glund­roða.

Auglýsing

Fólk ótt­ast frekara mann­fall – jafn­vel frek­ari hryðju­verk. Þetta er stærsta lög­reglu­að­gerð í sögu lýð­veld­is­ins. Neyð­ar­lög gilda þessa stund­ina og hver ein­asti lög­reglu­þjónn í borg­inni er vopn­að­ur.

Nú þykir ljóst að þessi tvö atvik tengj­ast og þessir menn til­heyra ef til vill sama hópn­um. Ég er staddur á kaffi­húsi þessa stund­ina í 18. hverfi. Það er ógn í loft­inu, flesta setur hljóðan og and­rúmslofið er afar sér­kenni­legt. Það er næstum þögn í borg­inni.

„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None