Fyrirtækið sem Hannes Smára stýrir selt á 8,4 milljarða

Hannes_Sm.rason_headshot.jpg
Auglýsing

Kín­versk-­banda­ríska líf­tækni­fyr­ir­tækið WuXi Pharma Tech hefur keypt fyr­ir­tækið NextCODE Health, sem áður var dótt­ur­fé­lag Íslenskrar erfða­grein­ing­ar, fyrir 65 millj­ónir Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 8,4 millj­arða króna. Hannes Smára­son, for­stjóri NextCODE, greindi frá við­skipt­unum á Twitter síðu sinni í dag.

Sam­einað fyr­ir­tæki mun heita WuXi NextCODE Gen­omics og verður með starf­­semi í Kína, Banda­­ríkj­un­um og á Íslandi. Auk Hann­es­ar (COO) verða aðrir stjórn­­end­­ur Ge Li, Edw­­ard Hu, Jef­frey Gulcher, Hongye Sun og Há­­kon Guð­bjarts­­son. Gulcher var fram­­kvæmda­­stjóri NextCODE og Hann­es var for­­stjóri þess áður en hann hætti tíma­bund­ið árið 2013 vegna á­kæru sér­­staks sak­­sókn­­ara. ­Björn Zoëga, fyrr­ver­andi for­­stjóri Land­­spít­­al­ans,tók þá við starf­inu tíma­bund­ið.

Íslensk erfða­grein­ing stofn­aði fyr­ir­tæk­ið til að selja sjúk­­dóms­­grein­ing­ar til lækna og sjúkra­húsa á banda­ríkja­mark­að­i. WuXi er sams kon­ar fyr­ir­tæki og seg­ir Hann­es í sam­tali við Ya­hoo að sam­einað fyr­ir­tæki get­i orðið leið­andi á heims­vísu.

Auglýsing


 

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None