Gústaf gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir viðbrögð við skipun

Screen-Shot-2015-01-22-at-11.42.22.png
Auglýsing

Gústaf Adolf Níelsson gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir viðbrögð við skipun hans sem fulltrúa flokksins í mannréttindaráð Reykjavíkurborgar. Þetta gerir hann í pistli sem hann skrifar á Facebook-síðu sína.

„Ég dreg þá djörfu ályktun, að hin hörðu viðbrögð þeirra, sem öðrum fremur elska tjáningarfrelsið og fjölbreytileikann, séu vegna þess að þeir vilja af öllum lífs og sálarkröftum þagga niðrí mér. En þeim verður auðvitað ekki að ósk sinni, jafnvel þótt fjölmiðlar dragi fram ráðherra Framsóknarflokksins í misjöfnu pólitísku ástandi, en þó með hleypidómana á hraðbergi,“ skrifar Gústaf meðal annars. Hann segist finna til með þeim ráðherrum sem gagnrýndu skipunina. 

Gústaf segist hafa fengið „fjölmargar vingjarnlegar símhringingar frá fólki hringinn í kringum landið, auk tölvupósta og annarra sendinga, sem nútímatæknin bíður upp á.“ Þó hafi það tekið á að vera miðdepill samfélagsumræðunnar einn dag, „þar sem hælbítar og árar andskotans hamast á manni.“

Auglýsing

Þá segist hann ætla að halda ótrauður áfram „og óhikað taka íslenska þjóðmenningu framyfir lítt skilgreinda fjölmenningu. Ég held að ekkert sé að marka þetta „þjóðmenningarmas" framsóknarmannanna, en vonandi halda þeir áfram að finna „stefnuna og grunngildin".

Kosningastjóri efast um tjáningarfrelsi


Margir leggja orð í belg á síðu Gústafs um málið. Þeirra á meðal er Svanur Guðmundsson, sem var kosningastjóri Framsóknar og flugvallarvina í kosningunum síðastliðið vor og er eiginmaður Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur borgarfulltrúa flokksins. Svanur segist efast um að það „sé tjáningarfrelsi hér á landi.“

Screen Shot 2015-01-22 at 11.32.20

 

 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 19. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
Kjarninn 19. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
Kjarninn 19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
Kjarninn 19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
Kjarninn 19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Jón Ormur Halldórsson
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Kjarninn 19. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent
None