Gústaf gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir viðbrögð við skipun

Screen-Shot-2015-01-22-at-11.42.22.png
Auglýsing

Gústaf Adolf Níels­son gagn­rýnir Fram­sókn­ar­flokk­inn fyrir við­brögð við skipun hans sem full­trúa flokks­ins í mann­réttinda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar. Þetta gerir hann í pistli sem hann skrifar á Face­book-­síðu sína.

„Ég dreg þá djörfu álykt­un, að hin hörðu við­brögð þeirra, sem öðrum fremur elska tján­ing­ar­frelsið og fjöl­breyti­leik­ann, séu vegna þess að þeir vilja af öllum lífs og sál­ar­kröftum þagga niðrí mér. En þeim verður auð­vitað ekki að ósk sinni, jafn­vel þótt fjöl­miðlar dragi fram ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins í mis­jöfnu póli­tísku ástandi, en þó með hleypi­dómana á hrað­berg­i,“ skrifar Gústaf meðal ann­ars. Hann seg­ist finna til með þeim ráð­herrum sem gagn­rýndu skip­un­ina. 

Gústaf seg­ist hafa fengið „fjöl­margar vin­gjarn­legar sím­hring­ingar frá fólki hring­inn í kringum land­ið, auk tölvu­pósta og ann­arra send­inga, sem nútíma­tæknin bíður upp á.“ Þó hafi það tekið á að vera mið­dep­ill sam­fé­lags­um­ræð­unnar einn dag, „þar sem hæl­bítar og árar and­skot­ans ham­ast á mann­i.“

Auglýsing

Þá seg­ist hann ætla að halda ótrauður áfram „og óhikað taka íslenska þjóð­menn­ingu fram­yfir lítt skil­greinda fjöl­menn­ingu. Ég held að ekk­ert sé að marka þetta „þjóð­menn­ing­armas" fram­sókn­ar­mann­anna, en von­andi halda þeir áfram að finna „stefn­una og grunn­gild­in".

Kosn­inga­stjóri efast um tján­ing­ar­frelsiMargir leggja orð í belg á síðu Gúst­afs um mál­ið. Þeirra á meðal er Svanur Guð­munds­son, sem var kosn­inga­stjóri Fram­sóknar og flug­vall­ar­vina í kosn­ing­unum síð­ast­liðið vor og er eig­in­maður Guð­finnu Jóhönnu Guð­munds­dóttur borg­ar­full­trúa flokks­ins. Svanur seg­ist efast um að það „sé tján­ing­ar­frelsi hér á land­i.“

Screen Shot 2015-01-22 at 11.32.20

 

 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundin í fasteignum.
Kjarninn 24. september 2020
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 20. þáttur: Dagbækur, drusluskömmun og ódáinsdrykkir
Kjarninn 24. september 2020
Gosið í Eyjum notað til þess að sýna áhrif fólksflótta
Börnum sem fluttu frá Vestmannaeyjum vegna gossins árið 1973 og afkomendum þeirra vegnaði að meðaltali betur vegna flutninganna, samkvæmt rannsókn íslenskra hagfræðinga.
Kjarninn 24. september 2020
Rúmlega þrjátíu ný smit í gær – Minnihluti í sóttkví
Alls greindust þrjátíu og þrír einstaklingar með COVID-19 hér á landi í gær. Nítján þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu.
Kjarninn 24. september 2020
Aðstæður dýra sem búa við þauleldi „eru forkastanlegar“
Að hafa varphænur í búrum er slæmt en að bregðast við með því að stafla þeim á palla í sama þrönga rýminu er „aumkunarverð tilraun til málamynda,“ segir í athugasemd um áformaða framleiðsluaukningu Stjörnueggja. Sex þauleldibú eru starfrækt á Kjalarnesi.
Kjarninn 24. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Foreldralaust partý: Leikjatölvur og Facebook-hótanir
Kjarninn 24. september 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Síðustu dómar Ruth Bader Ginsburg
Kjarninn 24. september 2020
Yfir 25 þúsund manns hafa ritað undir kröfu um nýja stjórnarskrá – Markmiðinu náð
Markmið undirskriftasöfnunar, þar sem þess er krafist að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort tillögur stjórnlagaráðs eigi að liggja til grundvallar nýrri stjórnarskrá, hefur náðst tæpum mánuði áður en söfnuninni lýkur.
Kjarninn 24. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None