Gústaf gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir viðbrögð við skipun

Screen-Shot-2015-01-22-at-11.42.22.png
Auglýsing

Gústaf Adolf Níels­son gagn­rýnir Fram­sókn­ar­flokk­inn fyrir við­brögð við skipun hans sem full­trúa flokks­ins í mann­réttinda­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar. Þetta gerir hann í pistli sem hann skrifar á Face­book-­síðu sína.

„Ég dreg þá djörfu álykt­un, að hin hörðu við­brögð þeirra, sem öðrum fremur elska tján­ing­ar­frelsið og fjöl­breyti­leik­ann, séu vegna þess að þeir vilja af öllum lífs og sál­ar­kröftum þagga niðrí mér. En þeim verður auð­vitað ekki að ósk sinni, jafn­vel þótt fjöl­miðlar dragi fram ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins í mis­jöfnu póli­tísku ástandi, en þó með hleypi­dómana á hrað­berg­i,“ skrifar Gústaf meðal ann­ars. Hann seg­ist finna til með þeim ráð­herrum sem gagn­rýndu skip­un­ina. 

Gústaf seg­ist hafa fengið „fjöl­margar vin­gjarn­legar sím­hring­ingar frá fólki hring­inn í kringum land­ið, auk tölvu­pósta og ann­arra send­inga, sem nútíma­tæknin bíður upp á.“ Þó hafi það tekið á að vera mið­dep­ill sam­fé­lags­um­ræð­unnar einn dag, „þar sem hæl­bítar og árar and­skot­ans ham­ast á mann­i.“

Auglýsing

Þá seg­ist hann ætla að halda ótrauður áfram „og óhikað taka íslenska þjóð­menn­ingu fram­yfir lítt skil­greinda fjöl­menn­ingu. Ég held að ekk­ert sé að marka þetta „þjóð­menn­ing­armas" fram­sókn­ar­mann­anna, en von­andi halda þeir áfram að finna „stefn­una og grunn­gild­in".

Kosn­inga­stjóri efast um tján­ing­ar­frelsiMargir leggja orð í belg á síðu Gúst­afs um mál­ið. Þeirra á meðal er Svanur Guð­munds­son, sem var kosn­inga­stjóri Fram­sóknar og flug­vall­ar­vina í kosn­ing­unum síð­ast­liðið vor og er eig­in­maður Guð­finnu Jóhönnu Guð­munds­dóttur borg­ar­full­trúa flokks­ins. Svanur seg­ist efast um að það „sé tján­ing­ar­frelsi hér á land­i.“

Screen Shot 2015-01-22 at 11.32.20

 

 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None