Hanna Birna snýr aftur á þing eftir viku

hannabirna.jpg
Auglýsing

Hanna Birna Krist­jáns­dótt­ir, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks og fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, tekur sæti á Alþingi að nýju þann 27. apríl næst­kom­andi, eða eftir slétta viku. RÚV greinir frá­ ­mál­inu, og að Hanna Birna hafi stað­fest end­ur­komu­dag­setn­ing­una við frétta­stofu.

Kjarn­inn greindi frá því á dög­unum að Hanna Birna stefndi enn ótrauð á að snúa aftur á þing, og von væri á henni til þing­starfa í næstu viku. Nú hefur end­an­leg dag­setn­ing end­ur­komu hennar feng­ist stað­fest.

Hanna Birna sagði af sér sem inn­an­rík­is­ráð­herra 21. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn vegna Leka­máls­ins og óskaði eftir ótíma­bundnu leyfi frá þing­störfum í kjöl­far­ið. Hún þáði ekki þing­fara­kaup á með­an.

Auglýsing

Í áður­nefndri frétt Kjarn­ans stað­festi Sig­ríður Á. And­er­sen, vara­þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem tók sæti á Alþingi fyrir Hönnu Birnu, að hún hefði átt í nýlegum sam­skiptum við inn­an­rík­is­ráð­herr­ann fyrr­ver­andi þar sem hún hafi til­kynnt henni að engin breyt­ing hafi orðið á áformum hennar um að setj­ast aftur á þing.

Í bréfi sem Hanna Birna sendi Ögmundi Jónassyni, for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefndar Alþing­is, 16. mars síð­ast­lið­inn, þar sem hún afþakk­aði boð nefnd­ar­innar um að ræða Leka­mál­ið, kom fram að hún mynd­i ­snúa aftur til þings eftir miðjan apr­íl.

Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None