Helmingur Íslendinga á 750 þúsund eða minna

kronurVef.jpg
Auglýsing

Helm­ingur fólks á Íslandi á 750 þús­und krónur eða minna, sam­kvæmt upp­lýs­ingum sem lesa má útúr gögnum frá Rík­is­skatt­stjóra. Þar af eru 30 pró­sent þjóð­ar­innar sem eiga minna en ekk­ert, en RÚV gerði að umtals­efni í umfjöllun sinn í gær að eitt pró­sent þjóð­ar­innar ætti tæp­lega fjórð­ung af öllum auði þjóð­ar­inn­ar, og setti meðal ann­ars í sam­hengi við rann­sókn mann­úð­ar­sam­tak­anna Oxfam, sem kynnt var árlegum fundi í Davos í Sviss þar sem rík­asta fólkið í heim­inum fundar með þjóð­ar­leið­tögum og fleirum, á þriggja daga fund­i um stöðu mála í heim­in­um. Sam­kvæmt henni á rík­asta eitt pró­sent jarðar um helmn­ing auðs í heim­in­um, og 80 rík­ustu ein­stak­ling­arnir eiga meira en fátæk­asti helm­ingur jarð­ar­búa.

Í frétt RÚV frá í gær kom fram að rík­asta eitt pró­sentið á Íslandi, um 1.900 skatt­greið­end­ur, á að með­al­tali 244 millj­ónir króna umfram skuld­ir. Hið ríka eina pró­sent á því tæp­lega 23% alls auðs lands­manna.

Þessi mynd var birt í frétt Tryggva Aðalbjörnssonar fréttamanns, í fréttatíma RÚV í gær. Hún sýnir skiptingu auðs þjóðarinnar. Þessi mynd var birt í frétt Tryggva Aðal­björns­sonar frétta­manns, í frétta­tíma RÚV í gær. Hún sýnir skipt­ingu auðs þjóð­ar­inn­ar.

Auglýsing

Sú fjöl­skylda eða sá ein­stak­lingur sem er akkúrat í miðj­unni á um 750 þús­und krónur umfram skuld­ir.

Í frétt RÚV, frá því í gær, kom fram að sam­kvæmt gögn­unum sá hluti eigna sem væri í verð­bréfum væri skráður á nafn­virði, sem oft er aðeins hluti af raun­veru­legu verð­mæti þeirra. Að  teknu til­liti til þess getur mun­ur­inn á eigna­stöðu hinna rík­ustu og þeirra sem minnst eiga, verið enn meiri. Upp­lýs­ingar um eigna­stöðu fólks, eftir því hvort það á hús­næði eða ekki, má sjá hér í gögnum sem Páll Kol­beins tók saman fyrir Alþingi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þóra Sveinsdóttir
Eru konur kannski menn?
Kjarninn 22. nóvember 2019
Ilia Shumanov
Hægt að lágmarkað skaðann vegna peningaþvættis með ákveðnum skrefum
Aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International mun á umræðufundi í dag fjalla um hvernig alþjóð­legir hringir séu oft­ast einu skrefi á undan yfir­völdum og hvert hlut­verk milli­liða sé í pen­ingaþvætti.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Risatogarinn Heineste kyrrsettur
Yfirvöld í Namibíu hafa ákveðið að kyrrsetja risatogarann Heineste sem er í eigu félags í Namibíu sem Samherji á hlut í, samkvæmt RÚV.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Miðflokkurinn með 16,8 prósent – Sjálfstæðisflokkur með 18,1 prósent
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjú prósentustig af fylgi milli kannana og hefur aldrei mælst lægra. Miðflokkurinn tekur það fylgistap til sín.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Verkfalli blaðamanna aflýst
Tólf tíma verkfalli félaga í Blaðamannafélagi Íslands hefur verið aflýst. Samningur SA verður borinn undir félagsmenn.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Segir væntanlegt starfsfólk Play „varla að vita kaup og kjör“
Forseti ASÍ hvetur Play til að birta kjarasamninga sem það hefur gert um störf flugliða. Hún segir að undirboð á vinnumarkaði verði ekki liðin. Play telur sig hafa náð allt að 37 prósent kostnaðarlækkun vegna launa.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Milli tveggja heima – Pólskur veruleiki á Íslandi
Miklar breytingar hafa orðið á íslensku samfélagi á síðustu áratugum og er ein breytan þar gífurlegur fjöldi innflytjenda sem hefur ákveðið að taka sitt hafurtask, söðla um og flytjast landa á milli.
Kjarninn 22. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None