Herferð til að koma í veg fyrir ofbeldi og gera borgir öruggari

unwomen-logo.jpg
Auglýsing

Her­ferð UN Women á Íslandi um Öruggar borgir (e. Safe Cities Global Ini­ti­ati­ve) hófst í dag og stendur yfir næstu daga. Mark­mið verk­efn­is­ins er að skapa kon­um, ung­lingum og börnum öruggt líf í borgum án ótta við ofbeldi.

Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women. Inga Dóra Pét­urs­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra UN Women.

Hjarta her­ferð­ar­innar eru þrjú gagn­virk mynd­bönd sem segja þrjár stuttar sögur úr íslenskum raun­veru­leika. Mynd­böndin sýna þrjár konur á mis­mun­andi aldri í mis­mun­andi aðstæður sem verða fyrir mis­mun­andi kyn­ferð­is­legu ofbeldi. Sá sem horfir á mynd­bandið sér atburð­ar­rás­ina á tölvu­skjánum sínum og með því að para snjall­sím­ann sinn saman við mynd­bandið getur við­kom­andi einnig séð sjón­ar­horn ger­and­ans í mynd­bönd­unum þrem­ur. Sím­inn og fram­leiðslu­fyr­ir­tækið Tjarn­ar­gatan fram­leiddu mynd­bönd­in.

Auglýsing

Hægt er að horfa á mynd­bandið á heima­síðu her­ferð­ar­innar hér.

Hægt er að styrkja her­ferð­ina með því að senda sms-ið orugg­borg í síma­núm­erið 1900.

Ofbeldi gegn konum er heims­far­aldurÍ til­kynn­ingu vegna her­ferð­ar­innar segir Inga Dóra Pét­urs­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra UN Women, að ofbeldi gegn konum sé heims­far­ald­ur. „Ó­hætt er að segja að það ríki neyð­ar­á­stand í stór­borgum víðs­vegar um heim­inn þar sem konur og stúlkur eiga erfitt með að ferð­ast til og frá vinnu eða sækja skóla vegna ótta við ofbeldi og áreitni í almenn­ings­rým­um. Meira að segja í örugg­ustu borgum heims eins og Reykja­vík verða konur fyrir ofbeldi af ýmsu tag­i.“

Orri Hauksson, forstjóri Símans. Orri Hauks­son, for­stjóri Sím­ans.

Orri Hauks­son, for­stjóri Sím­ans, tekur í sama streng og segir að ofbeldi gegn konum sé alþjóð­legt vanda­mál sem við­gengst í öllum sam­fé­lög­um. „­Með þessu átaki tökum við hjá Sím­anum höndum saman við UN Women við að vekja athygli á því að þetta er sam­fé­lags­legt mein hér á Íslandi, ekki síður en ann­ars stað­ar. Afrakst­ur­inn rennur svo þangað sem hans er mest þörf.“

Reykja­vík­ur­borg mun í næstu viku skrifa undir samn­ing um að höf­uð­borg lands­ins verði örugg borg. Þar með gengur hún í hóp 18 borga víðs­vegar um heim­inn sem hafa heitið hinu sama.

Á meðan að her­ferðin stendur yfir munu fjöl­margir pistlar um öruggar borgir birt­ast á heima­síðu Kjarn­ans. Hægt er að lesa meira um her­ferð­ina og styrkja sam­bæri­lega verk­efni í fátæk­ustu löndum heims á  heima­síðu lands­nefndar UN Women á Ísland­i. 

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Viðræðum BÍ og SA slitið
Verkfall er framundan hjá blaðamönnum, þar sem upp úr slitnaði í kjaradeilum Blaðamannafélags Íslands og Samtökum atvinnulífsins í dag.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Ákærðir vegna viðskipta með bílastæðamiða á Keflavíkurflugvelli
Héraðssaksóknari hefur birt ákæru, en meint brot snúa að mútugreiðslum og umboðssvikum.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Skipstjóri Samherja: Kemur á óvart að vera sakaður um brot
Arngrímur Brynjólfsson var handtekinn í Namibíu. Hann segist ekki vita til þess að skipið sem hann stýrir hafi veitt ólöglega.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Kalla eftir hugmyndum frá almenningi um vannýtt matvæli
Verkefni á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óskar eftir hugmyndum frá almenningi og framleiðendum um hvernig megi skapa verðmæti úr vannýtum matvælum. Nemendur við Hótel- og matvælaskólanum munu síðan nýta hugmyndirnar við gerð nýrra rétta.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Ilia Shuma­nov, aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Rúss­lands­deildar Tran­sparency International
Umræðufundur um rússneskt samhengi Samherjamálsins
Á morgun fer fram umræðufundur um baráttuna gegn alþjóðlegu peningaþvætti á Sólon. Aðstoðarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar Transparency International mun halda fyrirlestur um helstu áskoranir peningaþvættis og leiðir til að rannsaka það.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Jón Sigurðsson kominn í stjórn Símans – Verður stjórnarformaður
Sitjandi stjórnarformaður Símans, Betrand Kan, var felldur í stjórnarkjöri í dag. Stoðir, stærsti hluthafi Símans, eru komin með mann inn í stjórn.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Fimmta hvert heimili á leigumarkaði undir lágtekjumörkum
Rúmlega 31 þúsund einstaklingar voru undir lágtekjumörkum í fyrra eða um 9 prósent íbúa á Íslandi. Hlutfall leigjenda undir lágtekjumörkum er mun hærra en á meðal þeirra sem eiga húsnæði.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Íslenskur skipstjóri í haldi í Namibíu
Skipstjóri sem starfaði árum saman hjá Samherja er í gæsluvarðhaldi í Namibíu eftir að hafa verið handtekinn fyrir ólöglegar veiðar.
Kjarninn 21. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None