Húsnæðisfrumvörp ekki afgreidd fyrir páska - fara með afbrigðum inn í þingið

13130982174_2449fb94b7_z.jpg
Auglýsing

Tvö hús­næð­is­mála­frum­vörp Eyglóar Harð­ar­dótt­ur, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, voru ekki lögð fram á fundi rík­is­stjórn­ar­innar í dag. Fjár­mála­ráðu­neytið er enn að vinna kostn­að­ar­mat vegna frum­varpanna. Frum­vörpin eru ann­ars vegar um hús­næð­is­bætur og hins vegar um stofn­kostnað vegna félags­legs leigu­hús­næð­is.

Þetta þýðir að frum­vörpin tvö, sem von­ast hafði verið til að yrðu afgreidd úr rík­is­stjórn í dag og skilað inn í þing­ið, koma ekki fram fyrr en eftir páska. Þá fara þau inn í rík­is­stjórn og þaðan inn í þing­ið. Hefð­bund­inn frestur til að leggja fram frum­vörp á Alþingi rennur út í kvöld og því er ljóst að frum­vörpin tvö þurfa að fara með afbrigðum inn í þing­ið.

Matth­ías Ims­land, aðstoð­ar­maður Eyglóar Harð­ar­dóttur félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, stað­festir þetta við Kjarn­ann. Taf­irnar breyti hins vegar engu um mál­ið, Eygló sé algjör­lega stað­ráðin í að koma öllum hús­næð­is­frum­vörpum sínum í gegn.

Auglýsing

Á auka­fundi rík­is­stjórn­ar­innar í gær voru tvö önnur frum­vörp Eyglóar um hús­næð­is­mál sam­þykkt. Það voru frum­varp til laga um breyt­ingu á húsa­leigu­lögum og frum­varp til laga um breyt­ingu á lögum um hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lög.

Tveir framkvæmdastjórar láta af störfum hjá Íslandspósti
Mikil hagræðing og kostnaðaraðhald er framundan hjá Íslandspósti. Framkvæmdastjórum fyrirtækisins hefur verið fækkað úr fimm í þrjá.
Kjarninn 25. júní 2019
Þóra Kristín Þórsdóttir
Frá #konurtala til #konurþagna?
Kjarninn 25. júní 2019
Rúmlega þúsund kröfur vegna Gaman ferða
Alls bárust Ferðamálastofu 1.038 kröfur vegna Gaman ferða sem hættu starfsemi fyrr á árinu í kjölfar gjaldþrots WOW air. Ferðaskrifstofan var í 49 prósent eigu WOW air.
Kjarninn 25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None