Húsnæðisfrumvörp ekki afgreidd fyrir páska - fara með afbrigðum inn í þingið

13130982174_2449fb94b7_z.jpg
Auglýsing

Tvö hús­næð­is­mála­frum­vörp Eyglóar Harð­ar­dótt­ur, félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, voru ekki lögð fram á fundi rík­is­stjórn­ar­innar í dag. Fjár­mála­ráðu­neytið er enn að vinna kostn­að­ar­mat vegna frum­varpanna. Frum­vörpin eru ann­ars vegar um hús­næð­is­bætur og hins vegar um stofn­kostnað vegna félags­legs leigu­hús­næð­is.

Þetta þýðir að frum­vörpin tvö, sem von­ast hafði verið til að yrðu afgreidd úr rík­is­stjórn í dag og skilað inn í þing­ið, koma ekki fram fyrr en eftir páska. Þá fara þau inn í rík­is­stjórn og þaðan inn í þing­ið. Hefð­bund­inn frestur til að leggja fram frum­vörp á Alþingi rennur út í kvöld og því er ljóst að frum­vörpin tvö þurfa að fara með afbrigðum inn í þing­ið.

Matth­ías Ims­land, aðstoð­ar­maður Eyglóar Harð­ar­dóttur félags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, stað­festir þetta við Kjarn­ann. Taf­irnar breyti hins vegar engu um mál­ið, Eygló sé algjör­lega stað­ráðin í að koma öllum hús­næð­is­frum­vörpum sínum í gegn.

Auglýsing

Á auka­fundi rík­is­stjórn­ar­innar í gær voru tvö önnur frum­vörp Eyglóar um hús­næð­is­mál sam­þykkt. Það voru frum­varp til laga um breyt­ingu á húsa­leigu­lögum og frum­varp til laga um breyt­ingu á lögum um hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lög.

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None