Icelandair flutti 2,6 milljónir farþega á árinu 2014

Icelandair-vol.jpg
Auglýsing

Icelandair flutti alls rúm­lega 159 þús­und far­þega í milli­landa­flugi í des­em­ber og fjölg­aði þeim um þrettán pró­sent milli ára. Félagið hefur birt flutn­inga­tölur fyrir síð­asta mánuð nýlið­ins árs, en grein­ing Arion banka tók saman upp­lýs­ing­ar, með sínum grein­ingum á töl­un­um, sem Kjarn­inn hefur undir hönd­um.

Á árinu 2014 flutti félagið 2,6 millj­ónir far­þega og fjölg­aði þeim um 15% á milli ára, sam­kvæmt grein­ingu Arion banka. Aukn­ing í fram­boðnum svoköll­uðum sæt­iskíló­metrum á árinu 2014 var 16,3% sem er um pró­sentu­stigi undir því sem félagið gerði ráð fyrir þegar það kynnti áætl­anir um vöxt í milli­landa­flugi 2014. Sæta­nýt­ing var 80,4% á árinu og hækk­aði um 1,1 pró­sentu­stig frá 2013.

Aukn­ing í fram­boðnum sæt­iskíló­metrum (ASK) var 10,7%, að því er fram kemur í grein­ingu Arion banka. Sæta­nýt­ing hækk­aði um 2,4 pró­sentu­stig, var 78,6% í des­em­ber og hefur ekki verið hærri, í það minnsta horft til síð­ustu fimm ára. Að með­al­tali hefur sæta­nýt­ing síð­ast­liðin fimm ár verið 74% í des­em­ber, segir í grein­ingu Arion banka.

Auglýsing

icelandair2 Þessa er fengin úr grein­ingu Arion banka á tölum Icelanda­ir.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None